Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.2007, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.04.2007, Blaðsíða 3
4. tbl 57. árg. 2007 HEIMA ER BEZT £<zimiíisrt^ Stofnað árið 1951 Utgefandi: Umgerð ehf., Ritstjóri/áb.maður: Guðjón Baldvinsson. Heimilisfang: Tunguhálsi 19 110 Reykjavík Sími: 553-8200 Tölvupóstur: hcimaerbezt@simnet.is Heimasíða: www.heimaerbezt.net ISSN 1562-3289 Utlit og umbrot: Sig.Sig. Prentvinnsla: Litlaprent Áskriftargjald: Kr. 5.700 á ári, m/vsk., fyrir 12 blöð. Kemur út mánaðarlega. Tveir gjalddagar, í júní og desember, kr. 2.850 í hvort skipti með póstburðargjaldi. Verð stakra hefta í áskrift kr. 475, lausasölu kr. 610. Eldri árgangar af Heima er bezt: Árgangar 1997, 1998, 1999, 2000, 2001 og 2002, 2003 eru fáanlegir í stökum heftum og kostar hvert hefti kr. 450 til áskrifenda, kr. 650 í lausasölu. Öll blöð, sem til eru fyrir 1997 fást einungis í heilum árgöngum og kostar hver árgangur kr. 1.400. Forsíðan: Ljós frá fyrri tíð. Nú hverfít senn af vettvarigigiimlu Ijósaperurnar mcðglóðarþr&ði, shr. grein á hls. 206. Efnisyfirlit Guðjón Baldvinsson: Úr hlaðvarpanum ■ Kaffisopinrt —— ■ íQg® Auðunn Bragi Sveinsson: Fyrsti offsetprentarinn Rætt við Þorgrím Einarsson, offsetprentara, Reykjavík iii i .... SEB Hjalti Pálsson frá Hofi: Stund og staðir í Skagafirði VII Draugar íAusturdal Draugatrú var mikil og almenn á Islandi á 18. og 19. öld og gætti verulega fram eftir hinni 20. En nú fer orðið lítið fyrir slíku. Samt eru margir ekki með öllu lausir við ntyrkfælni og þessar vættir lifa enn vel í þjóðarvitundinni. Flestar sveitir landsins kunna að státa af einhverjum draug sem þar hefur átt sér óðul á tilvistardögum. Fáar mun þó jafnríkar og Austurdalur í Skagafirði, af jafn fámennri sveit og lítilli. rFFl Örnólfur Thorlacius: Slökkt á perunni Liðiega aldargömul uppfinning verður senn safngripur Ljósaperur með glóðarþræði hafa varpað ljósi á umhverfi manna í meira en hundrað ár. Tími glóðarlampans er nú brátt á enda, enda hafa fáar uppflnningar enst betur. Freyja Jónsdóttir: Álftin Fróðleikur af ýmsu tagi um álftina, sem er stærst íslenskra fugla. —■■ ~ aas Agúst Sigurðsson frá Möðruvöllum: Náðarsól yfir Norðurlands stól Þáttur um Hóladómkirkju, ekkjuna í túni búauðgistefnunnar. Jón R. Hjálmarsson: Látra-Björg Hagorð kona á hrakhólum Á fyrri tíð sótti fólk í Fjörður, þótt sú ferðamennska væri ekki í stíl við það sem við þekkjum nú á dögum. Á 18. öld bar það við og sjálfsagt nokkuð oft, að þangað kæmi reikunarkonan Látra-Björg og hún orti smáljóð um Fjörður sem lifað hefur til þessa dags, enda var þessi kona óvenju snjöll og hagorð og komst betur að orði en flest önnur skáld í þá daga. Þessi kona, sem kvað svo vel, hefur lifað sem hálfgerð þjóðsagnapersóna í sögum og sögnum. Engu að síður var hún næsta raunveruleg á sinni tíð, en hún lifði nokkuð óvenjulegu lífi og var talin kraftaskáld og jafnvel fjölkunnug. mmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm^^íS Hjörtur Þórarinsson: Fjalla-Eyvindur 4. þáttur - Dvalarstaðir á Austfjörðum. Aframhald frásagnar um ævintýralegan lífsferil Fjalla- Eyvindar og Höllu, dvalarstaði þeirra og ferðalögum. Að þessu sinni er sagt frá viðkomum þeirra á Austfjörðum. —..............aas Kviðlingar og kvæðamál Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi. Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson. ■ ............ HEB 30-50 Bergsveinn Skúlason: Hafraklettur Fróðleikur um einn af mörgum hólmum í Breiðafirði er Hafraklettur heitir, en í daglegu tali nefndur Latur. Hár úr sjó og sérstæður nokkuð. Liggur nærri sýslumörkum, og ekki í alfaraleið. Ber og dýralíf og gróður hólmans þess nokkur merki. iii. SB3 HEB 30-50 Helgi Guðnmndsson, Apavatni: Hænu-Gvendur Þegar höfundur hafði lesið íslandsklukkuna, þar sem Jón Hreggviðsson er aðal sögupersónan, fór hann að gmgga upp og leita í minningum sínum, hvar á lífsleiðinni hann hefði orðið var við mann, sem líktist þessari sögupersónu. Loks fann hann einn, er hann kynntist dálítið og heyrði frá, þegar hann var unglingur. Var sá þá miðaldra og komst í hug höfundar næst þeirri mynd af Jóni Hreggviðssyni, sem hann hafði hugsað sér. Segir hér frá því, sem hann hafði af karli þessum að segia. Jón R. Hjálmarsson: Úr fróðleiksbrunni Frelsaóir menn í fornöld I öllum trúarbrögðum hafa frá elstu tímum komið fram ýmsar heittrúarstefnur, sem einkum hafa beinst að því að menni útloki sig sem mest frá skarkala heimsins og helgi sig i staðinn trúariðkunum og bænahaldi. Hjá kristnum mönnum tók að bera á þessu þegar í frumkristni, enda töldu þá margir að endurkoma Krists stæði fyrir dyrum og jafnvel að heimsendir væri í nánd. Slíkar trúarhreyfingar mögnuðust síðan mjög á 3. og 4. öld og fóru þá að rísa ýmsar munka- og nunnureglur í austurhluta rómverska ríkisins og breiddust þaðan út. ...... ...............æs Guðjón Baldvinsson: Guðmundur Sæmundsson - fáeiit minningarorð 14. apríl s.l. lést einn af mikilvirkustu greinahöfundum Heima er bezt, Guðmundur Sæmundsson. Hann var einn af fastahöfundum blaðsins og liggja eftir hann margar og góðar greinar í því. Það er ritstjóra þvt heiður að minnast hans með fáeinum orðum á þeim sama vettvangi. ™ii i ~ zm Myndbrot .... æe Ingibjörg Sigurðardóttir: Haukur læknir Framhaldssaga, 5. hluti. ....... ■

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.