Heima er bezt - 01.02.2009, Blaðsíða 3
Stofnað árið 1951
Utgefandi: Umgerð ehf.,
Ritstjóri/áb. maður:
Guðjón Baldvinsson.
Heimilisfang:
Jöklafold 22, 112 Reykjavík,
Sínii 553-8200
Tölvupóstur:
heimaerbezt@simnet.is
Heimasíða:
www.heimaerbezt.net
ISSN 1562-3289
Útlit og umbrot:
Sig.Sig.
Prentvinnsla:
Lidaprent
Askriftargjald kr. 6.340 á ári m.vsk. og
póstburðargjaldi, fyrir 12 tölublöð.
Kemur út mánaðarlega. Tveir gjaiddagar, í
júní og desember, kr. 3.170 í hvort skipti.
Verð stakra hefta í áskrift kr. 528 með
póstburðargjaldi, í iausasölu kr. 670.
Eldri árgangar af Heima er bezt:
Til eru að mestu eldri árgangar frá 1956 með
eftirfarandi undantekningum, sem inn í vantar
orðið: 1957-1959-1960-1985-1988-1990-
1993-1994-1995 og 1996. Árgangar 1999 og
2000 eru að mestu til, en þó ekki alveg heilir.
Aðeins er hægt að fá stök blöð úr áröngum
2002-2008. Verð stakra hefta til áskrifenda kr.
500, kr. 670 í lausasölu.
Öll blöð, sem til eru fyrir 2001
fást einungis í heilum árgöngum og kostar
hver árgangur kr. 2.500.
Forsíðumyndin
Vctur í be.
Ljósm.: Guðjón Baldvinsson.
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
„Þorradægur þykja löng“
---------------------------m
Guðjón Baldvimson:
Hef sjaldnast farið
troðnar slóðir
Rætt við Skúla Helgason, ífv. prentara, Reykjavík.
-----------------------------m
Þórey Einarsdóttir:
Sumardvöl í sveit 1966
Vorið 1966 gekk í garð, skólinn búinn og
krakkamir í Hlíðahverfmu nutu sín í margskonar
bolta og útileikjum. Pálmi var búinn að opna sína
fyrstu Hagkaupsbúð í gamla Qósinu hans Geira í
Hlíð.
Við Austurbæjarskóla vom margar rútur og
þar söfhuðust saman böm og foreldrar yngstu
bamanna sem voru að fara í sumardvöl.
■fBa
Kjartan T. Ólafsson:
Minningar frá Látrum í
Aðalvík
Aðalvík liggur fyrir norðan ísafjarðardjúp og
markast að sunnan af fjallinu Rit, en að norðan af
Straumnesi og þar er höfundur fæddur og uppalinn.
Hann rifjar hér upp minningar um mannlífið á
sínum æskuslóðum á fyrri hluta síðustu aldar.
■ QS
Auðunn Bragi Sveinsson:
Margt um manninn á
Sólgörðum í Fljótum
Hér er farið nokkuð aftur í tímann. Árið er
1955. Snemma sumars þetta ár kom fjölmennur
vinnuflokkur að skólasetrinu Sólgörðum í Vestur-
Fljótum í Skagafirði, með Sigfús Sigurðsson,
verkstjóra, í broddi fylkingar. Nú var hugmyndin
að rafvæða Fljótin, en gerð hafði verið rafstöð
við Skeiðsfoss í Stíflu, ffemst í Fljótum, er þjóna
skyldi Siglufírði eingöngu.
..
Örnólfur Thorlacius:
Frumuminni eða
sálarflakk?
Ýmis tilvik hafa orðið til þess að menn eru famir
að velta fyrir sér þeim möguleika að sá sem tekur
við líffæri úr öðmm, svo sem hjarta, og lungum
eða lifur, fái hugsanlega fleira frá gjafanum en
líffærið eitt.
Ólafur Ragnarsson:
Örlög togarans St.
Romanusar
Sagt frá hvarfi breska togarans St. Romanusar við
íslandsstrendur árið 1968.
Kviðlingar og kvæðamál
Dægurljóð og vísur af ýmsu tagi.
Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson.
Snorri Jónsson:
Sumarið 39
„Vorið og sumarið 1939 er minnisstætt ýmsum
þeim sem þá vom komnir til vits og ára. Þá var
sólskin og blíða og sunnan andvari nánast vorlangt
norður í Húnaþingi. Það var dásamlegt vor“, segir
höfúndur í upphafi minninga sinna ffá þessum
tíma.
Jón R. Hjálmarsson
Úr fróðleiksbrunni
Ingimundur gamli Þorsteinsson
landnámsmaður á Hofi í Vatnsdal.
Alfheiður Bjarnadóttir:
Þegar himinninn grætur
Framhaldssaga, 13. hluti.
Stína og Stjáni
Teiknimyndasaga
ÆXD
Myndbrot
Horft um ö\l
Myndir frá reiðtúr ungmennafélagsins Geisla í
Óslandshlíð árið 1927, fúlgu-gerð árið 1960, og
heimalningum árið 1961. Sendandi Ingibjörg
Stefánsdóttir, Sauðárkróki.
es
HEIMA ER BEZT tekur til birtingar greinar og myndir um flest það úr mannlegu lífí sem fólk telur til fróðleiks og þess vert að
geymast á prenti. Einnig viðtöl við fólk á öllum aldri, um ævi þess, störf og viðhorf. Handritum má skila hvort sem er á tölvutæku
formi, vélrituðum eða handskrifuðum. Lumar þú á fróðleik um frásagnarverð atvik, skemmtilegt og áhugavert fólk, framkvæmdir,
daglegt líf og siði áður fyrr, dýr, bæi eða skemmtanir? Við hjá Heima er bezt höfum áhuga á slíku efni, bæði gömlu og nýju.