Heima er bezt


Heima er bezt - 01.02.2009, Síða 8

Heima er bezt - 01.02.2009, Síða 8
Herdís amma Skúla, á peysufötun- um og með böm Aðalbjargar, Steingrím, Herdísi og Vigdísi. Og þama vann hann til 1941, að mig mmnir. En svo flytjum við aftur um haustið að Sogabletti 3, sem var við efri götuna, þar sem nú heitir Sogavegur. Ég man vel eftir mér þennan vetur. Þama var gata sem hét Borgarbraut og hana notuðum við sem sleðabrekku á vetuma. Henni var bara lokað á meðan. Þar tókst mér einu sirrni að lenda í hörðum árekstri við annan sleða sem verið var að draga upp brekkuna og sér enn móta fyrir Móðurafi, Magnús því sári á nefinu á mér. I þá daga var Þorbergur Arnason. ekkert verið að fara til læknis með svona og láta sauma, það þótti algjör óþarfí, úr því að ég reyndist ekki vera nefbrotinn, eftir því sem fólkið taldi. Það var bara settur plástur á þetta. Svo flytjum við aftur niður á Sogablett 16, og nú á neðri hæðina. Og einhvem veginn talast svo til, milli systkinanna Aðalbjargar og pabba, að ég komi norður til þeirra á Húsavík og verði þar eftir hjá þeim. En Aðalbjörg og maður hennar höfðu komið suður til þess að fara á Alþingishátíðina. Ég var alltaf á þessum tíma svona hálfgerður sjúklingur út af þessu berklasmiti sem ég hafði fengið, þó það hafi nú víst ekki verið alvarlegt. Þeir kölluðu það bólgna kirtla á bakvið lungun. Svo hét það í þá daga. Þetta háði mér nú eitthvað en ég man ekki svo glöggt eftir því. En það verður sem sagt niðurstaðan að ég er sendur norður til Húsavíkur og var látinn fara með Dettifossi þangað. Fyrir mig var beðinn kokkur sem vann á skipinu, og hafa foreldrar mínir sjálfsagt eitthvað þekkt til hans áður. Svaf ég í koju fyrir ofan hann, alla leið til Húsavíkur. Mér er ferðin nokkuð minnisstæð, og ekki síst það, að í upphafi hennar gaf kokkurinn mér ristað brauð og kaflfi, sem ég hafði ekki bragðað áður, enda bara rétt 6 ára þegar þama er komið sögu. Ég varð bráða sjóveikur af þessu öllu og gat ekki hugsað mér að bragða franskbrauð eða kaffi lengi eftir þetta. Herdís systir Skúla á ejri ámm. Þeir taka svo á móti mér, þegar til Húsavíkur kom, Birgir og Steingrímur, jafnaldri minn. Heldur þótti mér lítið koma til götuljósa staðarins, Reykjavíkurbaminu, þegar ég labbaði með þeim upp í þorpið. Mig minnir að það hafi mátt koma auga á einn ljósastaur á þeirri leið sem við fómm. Við Steingrímur urðum miklir mátar, og líklega höfúm við verið orðnir nokkuð fyrirferðarmiklir á heimilinu, því allt í einu, einn daginn, er gamla konan amma mín, komin í sínum peysufotum, og drífiir mig í einhvem skárri klæðnað. Ég vissi Dóttir Skúla og Sólveigar, Elísabet áyngri árum. Hjónin Skúli Heigason og Sólveig Hjaltadóttir, stödd í Keflavík árið 1957. 56 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.