Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 49
stæðisbaráttan stóð sem hæst, hafðí alþýða
manna öðlast þá trú að samvinnan væri
árangursrikasta leiðin að þessu marki.
Þó að fyrir því séu auðvitað engar sann-
anir þá eru sterkar líkur á að samvinnu-
hreyfingin hafi átt stóran þátt í að vinna
þetta efnahagslega sjálfstæði og varðveita
það. Hún átti þvi fyllilega skilið þá eflingu
sem spratt af þessum forsendum.
SAMBANDIÐ
Arið 1902 stofnuðu 3 norðlensk kaup-
fé'ög með sér Samband ísl. samvinnufélaga.
Markmiöið var að „koma til leiðar sam-
starfi meðal allra samvinnufélaga landsins”
vinna að samræmi í skipulagi þeirra og að
annast sérstök verkefni sem einstök sam-
bandsfélög réðu ekki við ein sér. Samband-
ið náði ])ví takmarki að verða heitdarsam-
tök on hafa flest íslensk samvinnufélög
átt nðdd að því.
SÍS hefur með túuanum orðið sífellt
stærri hhiti af íslenskri samvinnuhreyfingu.
Á vettvangi þess hefur samvinnustarfið
verið leitt inn á nv.iar brautir, s.s með
stofnun skinaútaerðar og trvggingarfvirir-
tækis. Fvrir hin einstöku kaunfélög
kemur stnrfsemi sambandsins tit póða t.d.
í inriknnni á atmennum vörum. hví hirgða-
stöð SÍS aetur náð hagstæðari innfhitningi
en einstakir heildsatar vef>na stærðar og
athióðasamstarfs samvinnufélaga, — einn-
ig með sérfræðihiónustu og tæknikunnáttu
sem einstök kaunfélög hafa ekki ráð á.
Samband íslenskra Samvinnufétaga
hefur fenaið á sig auðhringsstimnil sam-
fara vaxandi umfeðmi. Þessi nafnuift hefur
verið hrakin með skírskotun til allra heirra
sem raunverutega stjórna sambandinu,
atls um 40.000 samvinnumanna. Hins vegar
mun atltaf orka tvímælis sú stefna forvstu-
manna samhandsins, að stofna hlutafélög
með "Cansum aðitum utan hrevfingarinnar.
Hefur mörgum fundist að þar fari
samvinnuhrevfinmn viltur ve«ar og gróða-
siónarmið ráði óhóflega mikhi í hlutfalli
við faorar hugsiónir. Sérstaktega hefur
verið deilt á umsvif sambandsins i hergróð-
anum á Keflavíkurflugvelli, sem tæpast
eru til að undirbyggja efnahagslegt sjálf-
stæði, né i samræmi við vilja meiri-
liluta samvinnumanna i landinu. Slik
stefnubreyting er hættuleg samvinnuhreyf-
ingunni, og til þess fallin að minnka trú
manna á hana.
SKIPULAG
Því skipulagi sem samvinnuformið býður
upp á er best lýst með tilvitnun í íslensk
samvinnufélög, en þar segir i 3. grein:
Aðaleinkenni á skipulagi samvinnufélaga
eru:
1. Aðgangur frjáls fyrir alla, er fullnægja
ákveðnum skilyrðum.
2. Atkvæðisréttur jafn, ])annig að hver
félagsmaður hafi eitt atkvæði, án tillits
til eigna eða viðskipta í félaginu.
3. I varasjóð greiðist árlegt fjártillag af
óskiptum tekjum félagsins.
4. Tekjuafgangi í ársreikningi félagsins,
er stafar af því, sem útsöluverð á keypt-
um vörum félagsmanna hefir verið ofan
við kostnaðarverð, ellegar útborgað
verð fyrir seldar vörur þeirra hefir
reynst neðan við fullnaðarverð, skal
úthlutað eftir viðskiptamagni hvors um
sig.
6. Arður af viðskiptum, er utanfélags-
menn kunna að hafa gert við félagið,
skal lagður í varasjóð, nema honum sé
varið á annan hátt til almenningsþarfa.
7. Vextir af inneignum fétagsmanna,
livort heldur í stofnsjóði eða innláns-
deild, ellegar viðskiptareikningi, eigi
hærri en H/2% ofan við innlánsvexti
í hönkum, enda eigi úthlutað arði á
annan hátt.
8. Nafnaskrá skat haldin yfir fétagsmenn,
svo að jafnan sé fyrir hendi óræk
skýrsla um félagatal.
9. Innistæðufé í óskiptitegum sameignar-
sjóðum sé ekki útborgað við félansslit,
heldur skal það, að loknum öllum
skutbindingum sem á fétagsheildinni
hvila, ávaxtað undir umsjón htutaðeig-
andi héraðsstjórnar, uns samvinnufélag
HLJÓÐABUNGA
49