Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 15

Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 15
Fyrir tveimur árum fór ég suður í Reykjavik og hitti þar norska sjónvarps- menn og spjallaði við þá svolítið. Svo var ég þeim samferða í flugvél yfir hálendið án þess að hafa nokkur mök við þá á leiðinni. Þá kemur allt í einu vísa í hug minn, sem ég er viss um að mér hefur aklrei dottið í hug eftir að ég var orðinn 13 ára gamall. F.n hún kom frá upphafi til enda og er svona: Over Islands fjeller falken svever fri. Se, self Hekla’s tinder farer han forbi. Aldrig, aldrig trættes ham de stærke vinger. Ingen uten Döden bliver hans betvinger. Ég veit engin deili á vísunni. en að ég hafi ort hana er ómögulegt. Ég hef aldrei getað ort neina vísu, hvorki á íslensku né öðrum málum. Norðmennirnir kunnu hitt og annað og fóru með og sungu. En ekki eru þær fall- egar allar vísurnar. Eina vísu lærði ég mjög snemma og hún er svona: Lördagskvelde kommar og det er nok sá hra med jenta meg da vandrar for jenta má jeg ha og kjöpar pá sin gamie vis og kjöpar pá sin billige pris kattekidí og toddý og lever som en gris. Þetta fórum við strákarnir með okkar í milli. Við lærðum þetta aUt saman. Sumar voru mjög klúrar og við pukruðum með þær. Við vorum nógu ffhirnir að láta ekki fullorðna fó'kið okkar hevra þetta. en við vorum montnir hver með öðrum að kunna nú þessa, hafa getað náð í hana. Norð- mennirnir voru óskön óorðvarir greyin. Strákarnir högðu en hhistuðu. Þeir sögðu um hnnn I.ida-Jón, að hann væri nú opkjæfta. Ég liafði snemma opinn munninn. Mig langaði til að bíta frá mér, ef með þyrfti, leitaði þó sjaldan á fólk af HLJÓÐABUNGA fyrra bragði, en vildi borga margfalt, ef það væri hægt, en það fór vanalega i ósigur. Það voru til menn á stöðinni, sem spiluðu mig upp í að segja meira en ég hefði átt að segja. Þetta voru stórir menn, sem áttu mikið undir líkamlegum kröftum sínum. En þegar ég var búinn að skamma mig eitthvað uppi, og höndin var nær honum, þá kom svarið: „A, lat gutten væra”. Þeir voru ágætir norðmennirnir. öll peningaráð þeirra fóru í gegnum for- stjórann. Og Berg var ákaflega stífur á, að brennivín væri ekki keypt fyrir þá. Þeir fengu ekki lánaða báta. Svo var það víst hálfgerður samningur milli Bergs og Wend- e^s á Þingevri, að húðinni var lokað þegar þeir voru húnir í vinnu. þó að þeir skrvppu yfir. Þeir voru drykkfelldir, ef þeir fengu brennivín. Ég man eftir því eitt sinn fvrir páska voru þeir töluvert fullir og vildu gefa mér púns. Eitthvað drakk ég af þessu og þegar ég vildi meira, sögðu þeir: ..Nej gutten min. sá ldir du fuld”. Nei. heir vildu ekki láta mig verða fuhan. En eitthvað hef ég nú verið skrvtinn, því að það var orðið nokkuð seint fvrir þegar ég hlióp heim. Þá hafði verið levsing áður og þornaðir skorningar til og frá. Mér fannst ég stökkva svo vel yfir þá. Ekki var það nú öðru vísi. Við hvlltustum mikið meira að norð- mannabröggunum. Þeir voru hetri við okk- ur krakkana, umburðarlvndari og ekki eins óiukkukerksnislegir og okkar eigin landar. Þetta var einhver bragur svona. MERKIR MENN Ymsir menn komu þarna. Nokkuð seint á tíma hvalveiðanna var þar maður að nafni Se^and um vetrartíma. Hann varð seinna rektor við háskólann i Osló. Til hans var gaman að koma. Hann svndi manni svo margt. AHtaf varð einhver fra'ðs'a út úr öTlu, sem frá honum fór. Ég man eftir því, að ég kom inn í listasafnið í Kensington. þegar ég var úti í Englandi. Þá hrekk ég við. Ég þekki hverja einustu 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.