Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 48

Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 48
Dæmi um ísfirskan samvinnurekstur — Samvinn ufélag ísfirðinga var fyrsta útgerðarsamvinnufélag á íslandi, stofnað vegna yfirvofandi atvinnuleysis í bænum árið 1927. Myndin sýnir „Birnina” sjö við bryggju á Siglufirði árið 1932. árið 1882. Þar voru fundnar reglur sem mjög líktust reglum Rochdaje-manna, þrátt fyrir að ekkert vitneskj usamband væri þar á milli. Einn var þó sá höfuð- munur að ákvæðið i Rochdale-reglunum um sjóðmyndun var ekki í þeim þingeysku, og raunar ekki tekið upp lijá neinu ís- lensku samvinnufélagi fyrr en eftir alda- mót. Aðdragandinn að stofnun fyrsta íslenska samvinnufélagsins lýsir af þörf til að bæta úr augljósu óréttlæti. Samvinnufélagsform- ið hefur löngum verið svar kúgaðra gegn kúguninni, — og jafnframt það svar sem hest dugar. Með því að taka verslunina i eigin hendur voru hinir þingeysku bændur að losa sig við milliliðina svonefndu, sem höfðu einblínt á eigin gróða, lagt óhemju á aðkeyptar vörur en haldið niðri því verði sem bændurnir fengu fyrir afurðir sínar. Árangurinn lét ekki á sér standa, því á fyrstu 5 árum K.Þ. töldu félagsmenn hag sinn hafa batnað um 40-50%, þar af hafði verð á aðkeyptum vörum lækkað um þriðj- ung- Fljótlega eftir stofnun Kaupfélags Þing- eyinga voru stofnuð ný, sem tóku sér regl- ur þess til fyrirmyndar. Fram að aldamót- um voru þessi samvinnufélög aðeins á Norðurlandi en síðar urðu til fleiri á víð og dreif um landið. Fyrsta kaupfélagið var stofnað af bænd- um, og þannig hefur það ætíð verið að samvinnuhreyfingin hefur verið sterkust i sveitum landsins enda afurðasala bænda lengstum að mestu leyti í höndum hennar. Um og eftir aldamótin var uppgangs- tími fyrir hina íslensku samvinnuhreyf- ingu. Skýring á því er meðal annars tengd harðnandi sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Það mátti öllum vera ljóst að til að eygja möguleika á að lifa sjálfstæðir í landi sínu urðu Islendingar að öðlast efnahags- legt sjálfstæði. Grundvöllur þess var að framleiðslutækin i landinu kæmust öll undir yfirráð landsmanna sjálfra. Upp úr aldamótum, þegar sjálf- 48 HLJÓÐABUNGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.