Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Qupperneq 27
25
Tafla 17. Barnalífeyrir, óendurkrœfur, 1947—1960.
Fjöldi barna, sem greitt var með á ári hverju.
Ár Íð u> ’C .<u sa 'O 2 CQ « Ö 'tí w> S « M A to .2 E g* Ss Börn ekkna Börn ekkla Munaðarlaus börn Börn 6ambýli9- kvenna látinna manna Börn horfinna manna Óskilgetin börn og börn fráskil- inna kvenna Börn fjar- staddra manna Börn, sem njóta slysalífeyris Alls
19471) 80 319 1 181 9 94 68 0 3 10 ,d) 1 764
19481) 87 385 1 273 9 83 72 4 16 22 v1) 1 951
1949 79 430 1 149 8 60 56 3 43 18 133 1 979
1950 88 632 1 134 6 65 41 0 74 9 144 2 193
1951 93 830 1 137 12 62 41 7 78 0 155 2 415
1952 102 992 1 062 9 57 38 6 76 0 219 2 561
1953 105 1 057 1 018 4 65 34 2 87 0 241 2 613
1954 105 1 053 1 036 0 62 18 0 73 0 255 2 602
1955 100 1 040 963 3 51 18 0 72 0 272 2 519
1956 112 1 052 993 11 51 ,,2) 0 75 0 254 2 548
1957 115 1 154 923 3 46 „=) 0 85 0 275 2 601
1958 104 1 128 857 0 38 ,,2) 0 91 0 282 2 500
1959 105 1 207 853 4 34 ,,2) 0 87 0 338 2 628
1960 137 1 281 820 0 31 ,,2) 0 81 0 341 2 691
einhverra bóta nutu hvert ár fyrir sig, og er því fjöldinn meiri en verið hefði, ef taln-
ing hefði farið fram á ákveðnum degi. Til samanburðar er því í töflu 11 sýndur
reiknaður meðalfjöldi elli- og örorkulífeyrisþega 1957—1960. Tölur síðarnefndu töfl-
unnar um ellilífeyrisþega munu þó vera full háar, þar eð skýrslur eru ekki til um
hækkun ellilífeyris vegna frestunar á töku hans, og hefur ekki verið tekið tillit til
hennar við útreikninginn.
í töflu 12 er heildaryfirlit um bætur lífeyristrygginga 1947—1960. Eru þar bæði
taldar eiginlegar bætur lífeyristrygginga og þær bætur, sem lífeyrisdeildin einungis
annast greiðslu á. Eru því heildartölur mun hærri en í töflu 4, þar sem aðeins eru
talin hrein útgjöld. Þeir liðir, sem ekki eru taldir með í töflu 4, eru hluti sveitarfélaga
í hækkun elli- og örorkulífeyris samkvæmt 23. gr. laga nr. 24/1956, lífeyrir slysatrygg-
inga og endurkræfur lifeyrir (meðlagsgreiðslur). Auk þess er um nokkrar tilfærslur
milli ára að ræða, þar eð gengið er frá skýrslu lífeyristrygginga eftir að reikningum
hefur verið lokað.
Sjúkrasamlagsiðgjöld lífeyrisþega eru talin sérstakur bótaliður, en hér er um að
ræða iðgjöld, sem lífeyristryggingar greiða beint til sjúkrasamlaga, og má því líta á
þau sem millifærslur milli tryggingagreina. í reikningum sjúkrasamlaga eru þau
hins vegar talin með iðgjöldum hinna tryggðu.
Tafla 13 urn skerðingu lífeyris vegna tekna 1947—1960 sýnir, hve miklu nemur
skerðing hjá þeim, sem þó njóta einhverra liluta bótanna. Hins vegar sést ekki, hve
há fjárhæð fellur niður af þessum sökum, annaðhvort af því, að menn sækja ekki
um bætur, eða þeim er synjað. Með lögum nr. 86/1960 voru sett ýmis ný ákvæði jafn-
framt því, að skerðingarákvæði féllu úr gildi. Með hækkun bóta á árinu 1960 höfðu
1) Árin 1947 og 1948 eru börn, sera greitt er með af slysatryggingum, talin með börnum öryrkja, ekkna
o. s. frv.
2) Talin með börnum ekkna 1956—1960.