Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Side 57
55
Tafla 40. Verðbréfaeign slysatrygginga 1960, skipt eftir skuldunaulum.
Eign 1/1 1960 Keypt 1960 Eign 31/12 1960
kr. kr. kr.
Skuldunautar
1. Peningast. og byggingasjóður verkamanna . . 10 000,00 - 10 000,00
2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir 5 434 285,69 - 3 929 809,51
3. Bæjar- og sveitarfélög og stofnanir þeirra .... 10 651 231,35 650 000,00 9 995 719,52
4. Byggingasamvinnufélög 80 000,00 115 000,00 185 000,00
5. Aðrir 1 038 054,68 - 948 438,01
AUs 17 213 571,72 765 000,00 15 068 967,04
Tafla 41. Verdbréfaeign slysatrygginga 1960, skipt eftir notkun lánsfjár.
Eign 31/12 1960
Eign 1/1 1960 kr. Kcypt 1960 kr. Lán m. föstum afborgunum Útdráttarbréf Alls
kr. kr. kr.
Lánaflokkar
1 • Raf- og hitaveitur . . . 7 509 861,43 - 5 771 220,32 656 000,00 6 427 220,32
2. Hafnarg. og vatnsv. . 6 891 369,91 650 000,00 5 797 165,85 204 000,00 6 001 165,85
3. 1 búðarbyggingar 90 000,00 115 000,00 - 195 000,00 195 000,00
4. Hraðfrystih., togarar
og verksmiðjur .... 2 586 340,38 - 2 286 580,87 23 000,00 2 309 580,87
5. Ymis verðbréf 136 000,00 136 000,00 - 136 000,00
17 213 571,72 765 000,00 13 990 967,04 1 078 000,00 15 068 967,04
3. Sjóðir.
Til ársloka 1956 höfðu lífeyris- og slysatryggingar sameiginlegan fjárhag. Þrátt
fyrir það var bókfærður tekjuafgangur slysatrygginga 1947—1956 færður í séistakan
sjóð og nefndur vörzlufé vegna slysabóta. Samkvæmt lögum nr. 24/1956 myndaði þetta
fé varasjóð slysatrygginga í ársbyrjun 1957, er hver grein trygginganna fékk sérstak-
an fjárhag. Yfirlit um varasjóð er í töflu 38.
Auk varasjóðs er, eins og áður er getið, reiknað og lagt til hliðar höfuðstólsand-
virði lífeyris, enn fremur fé vegna ógreiddra bóta (þ. e. ógreiddra dagpeninga og ein-
greiðslna ásamt óuppgerðu höfuðstólsandvirði).
Á árunum 1957—1959 var höfuðstólsandvirði barnalífeyris, sem úrskurðaður hafði
verið fyrir árslok 1956, miðað við 2% lífrentutöflur, en höfuðstólsandvirði annars
lífeyris miðað við 4% lífrentutöflur. Árið 1960 var grundvellinum breytt þannig, að
tekið var að reikna allt höfuðstólsandvirði með 5% töflum. Ávöxtun umfram hina
reiknuðu vexti hefur í för með sér hagnað, eða — það sem oftar á sér stað — vegur
nokkuð á móti bótahækkunum, svo að minna þarf en ella að bæta við höfuðstóls-
andvirðið.
f árslok 1960 nam höfuðstólsandvirði slysalífeyris kr. 19 401 785,52 og fé vegna
ógreiddra bóta kr. 6 524 192,64. ,
Þegar orkutap er minna en 50% og eingreiðsla örorkubóta á sér stað, miðast út-