Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Page 66
64
Sjúkrasamlag' Ársiðgjöld, kr. Fjöldi samlagsmanna
Utan kaupstaða (frh.) 1957 1958 1959 1960 1956 1957 1958 1959
Fljótshlíðarhrepps .... 250 300 300 216 257 254 260 260
Hvolhrepps 340 340 430 399 181 164 176 197
Rangárvallahrepps .... 300 360 360 252 230 232 250 251
Landmannahrepps .... 180 180 300 300 111 109 111 106
Holtahrepps 300 300 300 300 191 184 187 187
Ásahrepps 250 250 250 240 116 124 126 122
Djúpárhrepps 300 300 430 300 206 219 208 188
Héraðssamlag Arnessýslu: Gaulverjabæjarhrepps . 300 330 360 252 162 159 148 142
Stokkseyrar 450 495 540 456 323 314 318 385
Eyrarbakkahrepps 360 420 550 420 324 389 327 312
Selfoss 360 360 450 474 836 917 973 1.040
Hraungerðishrepps .... 360 420 420 288 149 144 151 153
Villingaholtshrepps .... 240 270 360 360 169 158 155 153
Skeiðahrepps 240 270 300 276 149 154 147 150
Gnúpverjahrepps 240 240 456 312 169 166 207 164
Flrunamannahrepps .. . 300 300 300 252 269 284 284 289
Biskupstungnahrepps .. 270 270 270 240 280 287 286 290
Laugardalshrepps 288 288 288 240 120 121 124 125
Grímsneshrepps 216 360 360 306 191 189 184 184
Þingvallahrepps 360 360 360 333 37 38 40 44
Grafningshrepps 200 350 540 462 38 38 39 47
Hveragerðishrepps .... 420 420 492 468 304 311 293 336
Ölfushrepps 288 288 360 360 269 291 314 324
Selvogshrepps 120 120 120 84 34 37 34 44
Alls utan kaupstaða - - - - 35.432 34.974 35.176 35.486
Alls á landinu .... — _ 96.338 97.879 100.931 103.673
2. Tekjur og gjöld.
Á grundvelli ársreikninga sjúkrasamlaga lætur Tryggingastofnunin gera yfirlits-
skýrslur um rekstur þeirra og hag. Sums staðar skortir nokkuð á, að reikningai séu
gerðir í samræmi við fyrirmæli stofnunarinnar og þess eru dæmi, að samhengi vanti
milli efnahags- og rekstursreiknings.
í töflum 43 og 44 er heildaryfirlit um rekstur og hag sjúkrasamlaganna 1956—1959,
og í töflum 45—48 sést afkoma hvers samlags utan Reykjavíkur á sama tímabili. Stuðzt
er við reikninga samlaganna og við rekstursreikning, ef ósamræmi er milli hans og
efnahagsreiknings. Þó er framlag lífeyrisdeildar Tryggingastofnunarinnar, sbr. 58. gr.
laganna frá 1956, fært í samræmi við reikninga stofnunarinnar, en mikil brögð voru
að því, að hluti þesss færðist milli ára í reikningum samlaganna. Ósamræmi, sein af
þessu stafar, hverfur 1960, þar eð fjárhagsgrundvelli sjúkratrygginganna vai þá
breytt og framlag þetta féll aftur niður.