Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Qupperneq 139
137
Sjúkrasamlag Læknis- Sjúkrah. Ýmis Sjúkra- Skrifst.- Útgjöld
Utan kaupstaða (frh.) hjálp Lyf kostn. sjúkrak. dagpen. kostn. alls
% % % % % % %
Eyrarbakkahrepps 26,59 26,17 37,64 2,37 6,99 0,25 100,01
Selfoss 32,45 22,74 32,84 5,11 3,12 3,73 99,99
Hraungerðishrepps 25,39 24,59 44,36 1,93 0,89 2,84 100,00
Villingaholtshrepps 18,64 29,26 29,80 4,59 9,16 8,56 100,01
Skeiðahrepps 16,26 28,60 43,14 3,65 3,56 4,78 99,99
Gnúpverjahrepps 10,85 16,98 53,99 7,16 1,26 9,76 100,00
Hrunamannahrepps 14,29 32,09 35,24 4,01 7,66 6,70 99,99
Biskupstungnahrepps 14,30 29,30 49,87 1,61 — 4,92 100,00
Laugardalshrepps 21,70 31,25 38,32 2,26 — 6,47 100,00
Grímsneshrepps 15,71 21,61 48,80 2,07 4,94 6,87 100,00
Þingvallahrepps 13,02 28,06 43,61 7,83 — 7,48 100,00
Grafningshrepps 11,84 9,87 62,79 1,33 - 14,17 100,00
Hveragerðishrepps 30,62 22,36 34,47 1,44 6,45 4,67 100,01
Olfushrepps 25,95 22,72 43,43 1,62 0,46 5,81 99,99
Selvogshrepps 34,94 3,79 54,69 - - 6,59 100,01
Alls utan kaupstaða 22,56 23,54 40,81 3,48 3,54 6,08 100,01
Alls á landinu 24,05 23,28 37,40 4,87 3,93 6,47 100,00
I töflum 56—59 eru útgjöld hinna einstöku kaupstaðasamlaga sundurliðuð. Fæst
þar gleggri vitneskja um skiptingu útgjalda eftir hinum ýmsu gjaldaliðum en töflur
45—48 veita. M. a. er sundurliðun lækniskostnaðar athyglisverð. Sýnir hún, að út-
gjöld vegna almennrar læknishjálpar lækka mjög 1957, einkum í Reykjavík, en það
stafar, svo sem áður er getið, af því, að tekin er upp greiðsla sjúklings fyrir viðtal og
vitjun (5 og 10 króna gjaldið). Hins vegar eykst kostnaður við sérfræðilæknishjálp
jafnt og þétt, og á árunum 1955—1959 tvöfaldast sá gjaldaliður því sem næst.
Við samanburð milli hinna einstöku kaupstaðasamlaga er rétt að hafa í huga, að
samningar við lækna eru mismunandi. Víðtækastir eru þeir samningar í Reykjavík,
en þar taka þeir til heimilislæknishjálpar, sérfræðilæknishjálpar utan sjúkrahúsa og
læknishjálpar í þeim sjúkrahúsum, þar sem hún er ekki innifalin í daggjaldi. í Kópa-
vogi, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, ísafirði, Siglufirði, Akureyri og Vestmanna-
eyjum eru samningar um heimilislæknisstörf með svipuðu sniði og í Reykjavík.
Greiðslur hafa hins vegar verið lægri en í Reykjavík (nema í Kópavogi), en bilið
hefur þó mjókkað mjög á því tímabili, sem hér um ræðir. Á Sauðárkróki, Ólafsvík,
Húsavik, Seyðisfirði og Neskaupstað hafa heimilislæknisstörfin að mestu eða öllu
leyti hvílt á héraðslæknum, sem bundnir hafa verið af héraðslæknataxta.