Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Side 160
Atvinnuleysistryggingar,
Samkvæmt lögum nr. 29. 7. apríl 1956 skyldi greiða iðgjöld til atvinnuleysistrygg-
inga frá 1. júní 1955, en ákvæði laganna um bætur komu til framkvæmda 1. október
1956. Fyrsta reikningsár Atvinnuleysistryggingasjóðs var árið 1956.
í töflu 62 er yfirlit um tekjur, gjöld og eignir sjóðsins 1956—1960. Stofnfé sjóðsins
var verðlækkunarskattshluti samkvæmt lögum nr. 42/1943, sem var í vörzlum Ttygg-
ingastofnunarinnar við gildistöku laganna og nam kr. 4 500 000,00.
Iðgjöld og framlög til Atvinnuleysistryggingasjóðs miðast við fjölda vinnuvikna. en
vikugjald atvinnurekanda er 1% af vikukaupi fyrir dagvinnu sámkvæmt almennum
taxta Dagsbrúnar. Gjaldárin 1956—1960 hafa vikugjöld verið sem hér segir:
Árið 1956
- 1957
- 1958
- 1959
- 1960
kr. 7,99
- 8,57
- 8,82
- 9,57
- 10,05
Tafla 62. Atvinnuleysistryggingasjáður 1956—1960.
Tekjur:
Ár 1956 1957 1958 1959 1960 Iðgjöld atvinnurek. 6 074 849,57 10 424 043,27 10 498 186,68 11 961 782,97 13 135 750,75 Framlag sveitarfél. 6 394 578,49 10 972 677,13 11 050 722,82 12 591 350,49 13 490 549,29 Framlag ríkissjóðs 12 789 156,98 21 945 354,26 22 101 445,64 25 182 700,98 26 981 098,58 Vextir 218 274,17 1 551 716,86 4 201 843,45 7 185 322,35 14 522 797,01
Alls 52 094 613,24 54 499 878,22 108 999 756,44 27 679 953,84
Gjöld:
Ár Bætur Kostnaður Aukning höfuðstóls Eignir í árslok
1956 — 130 157,07 25 346 702,14 29 846 702,14
1957 284 839,38 467 045,44 44 141 906,70 73 988 608,84
1958 453 950,72 516 861,39 46 881 386,48 120 869 995,32
1959 669 710,66 573 442,79 55 678 003,34 176 547 998,66
1960 831 967,55 601 822,64 66 696 405,44 243 244 404,10
Alls 2 240 468,31 2 289 329,33 238 744 404,10