Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Blaðsíða 165
163
Yfirlit um lífeyrisgreiðslur 1947—1960 er i töflu 65. Greiðslur, sem Tryggingastofn-
unin annast, eru sundurliðaðar eftir bótategundum, og þar er talinn lífeyrir, sem
sjóðnum ber að greiða, ásamt uppbótum, sem koma í hlut ríkissjóðs og annarra launa-
greiðenda. í skýrslum ríkisféhirðis er hins vegar aðeins tilgreindur hluti lífeyrissjóðs-
ins, en sífellt stærri hluti lífeyrisgreiðslna er nú afgreiddur af Tryggingastofnuninni.
í árslok 1960 nutu 152 sjóðfélagar ellilífeyris, 29 örorkulifeyris, 164 makalífeyris,
og 47 framfærendur (sumir þeirra nutu sjálfir lífeyris) fengu barnalífeyri greiddan
með 79 börnum.
I töflu 66 er sýnd verðabréfaeign og útlán sjóðsins árið 1960, skipt eftir skuldunaut-
um og eftir því, í hvaða skyni lánin hafa verið veitt.
B. Lífeyrissjóður barnakennara.
Um Lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra gilda lög nr. 66 2. september 1955.
í töflu 67 er yfirlit um rekstur og hag sjóðsins 1944—1960.
Iðgjöld eru 10% af launum. I árslok 1960 voru iðgjaldsgreiðendur 748, en að auki
höfðu 21 lokið iðgjaldagreiðslum án þess að hætta störfum og taka lífeyri.
í töflu 68 er lífeyrir sundurliðaður. í árslok 1960 nutu 107 sjóðfélagar ellilífeyris,
12 örorkulífeyris og 44 makalífeyris. Enn fremur fengu 12 framfærendur, sem sumir
nutu lífeyris sjálfir, greiddan barnalífeyri með samtals 17 börnum.
í töflu 69 er sýnd verðbréfaeign og útlán árið 1960.
Tajla 67. Lífeyrissjóður barnakennara. Tekjur og gjöld 1944—1960.
Ár Iðgjöld Vextir Tillag ríkissjóðs Kostnaður Endurgreitt Lífeyrir Eignir í árslok
1944 257 647,55 50 842,90 106 895,88 23 420,06 9 915,48 150 676,03 í 406 421,26
1945 . 762 249,37 56 782,47 116 468,55 27 298,35 6 746,07 174 436,93 2 133 440,30
1946 . 936 059,95 62 439,05 158 757,73 24 555,30 6 705,63 266 643,10 2 992 793,00
1947 .. 1 044 314,62 104 341,53 191 457,65 25 000,00 4 842,19 322 584,85 3 980 479,76
1948 .. 1 032 313,25 169 662,55 166 963,07 25 000,00 18 378,03 308 236,50 4 997 804,10
1949 ... 1 140 805,19 226 506,36 176 811,34 30 000,00 27 764,91 338 874,97 6 145 287,11
1950 ... 1 348 719,52 277 819,18 210 868,95 30 000,00 17 130,08 446 406,80 7 489 157,88
1951 . 1 631 762,10 337 631,89 364 422,01 45 000,00 11 630,45 647 415,93 9 118 927,50
1952 . 1 870 624,08 466 893,26 457 482,56 51 075,00 16 752,37 768 708,73 11 077 391,30
1953 . 2 056 950,22 553 841,75 562 995,27 60 000,00 13 132,11 1 037 219,05 13 140 827,38
1954 2 184 785,23 734 230,61 655 836,24 79 248,00 37 542,07 1 241 777,98 15 357 111,41
1955 2 477 422,25 818 956,87 766 381,16 80 000,00 42 268,14 1 506 007,23 17 791 596,32
1956 ... 3 341 003,63 980 235,05 1 043 582,33 84 000,00 51 828,79 1 857 468,01 21 163 120,53
1957 . 3 661 290,56 1 193 755,88 1 139 222,63 88 000,00 28 657,28 2 052 162,05 24 988 570,27
1958 . 4 080 047,33 1 413 083,22 1 401 270,13 92 000,00 55 908,78 2 483 934,68 29 251 127,49
1959 4 266 359,43 1 736 650,26 1 561 421,18 96 000,00 22 475,46 2 913 699,30 33 783 383,60
1960 . 4 273 598,20 2 105 474,76 2 089 025,03 100 000,00 151 698,26 3 864 559,05 38 135 224,28
Alls 36 365 952,48 11289147,59 11169 861,71 960 596,71 523 376,10 20 380 811,19 -