Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Síða 168
Tajla 71. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna. Tekjur og gjöld 1944—1960.
Ár Iðgjöld Vcxtir Tillag ríkissjóðs Kostnaður Lífeyrir Eignir í árslok
1944 33 950,15 50 000,00 2 871,57 »» 81 078,58
1945 115 989,27 789,21 „ 3 952,47 „ 193 904,59
1946 141 135,43 4 526,67 »» 3 097,47 „ 336 469,22
1947 153 938,89 8 060,18 „ 3 500,00 „ 494 968,29
1948 179 715,57 13 868,21 ,, 3 500,00 685 052,07
1949 166 533,89 26 553,47 »» 3 500,00 874 639,43
1950 212 519,49 35 595,94 3 500,00 1 119 254,86
1951 282 272,89 47 620,49 5 000,00 1 444 148,24
1952 321 755,65 67 401,90 5 675,00 1 827 630,79
1953 412 992,29 79 937,46 3 300,30 6 500,00 7 783,66 2 309 577,18
1954 379 949,88 102 070,42 27 044,50 13 008,00 77 979,13 2 727 654,85
1955 534 425,43 147 179,55 46 546,20 15 000,00 135 686,12 3 305 119,91
1956 683 379,54 170 016,67 66 330,35 15 750,00 156 059,00 4 053 037,47
1957 694 490,04 219 512,33 126 221,14 16 500,00 306 815,00 4 769 945,98
1958 824 339,74 262 854,11 180 044,51 17 250,00 430 062,00 5 589 872,34
1959 903 641,78 302 232,83 216 204,39 18 000,00 517 902,00 6 476 049,34
1960 913 723,83 402 393.02 305 184,44 18 750,00 638 718,00 7 439 882,63
Alls 6 954 753,76 1890 612,46 1020 875,83 155 354,51 2271 004,91 -
D. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna.
Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna starfar samkvæmt lögum nr. 65 2. september 1955.
í töflu 71 er yfirlit um rekstur og hag sjóðsins 1944—1960. Iðgjöld eru 8% af laun-
um. Árið 1944 lagði ríkissjóður fram kr. 50 000,00 sem stofnframlag til sjóðsins, og
hann hefur enn fremur greitt lífeyrishækkanir frá árinu 1953, er lífeyrisgreiðslur hófust.
í árslok 1960 voru iðgjaldsgreiðendur 155, og 35 hjúkrunarkonur nutu lífeyris úr
sjóðnum. Útlán á árinu námu kr. 619 000,00 og verðbréfaeign í árslok nam kr.
4 586 755,50.
E. Lífeyrissjóður alþingismanna.
Lífeyrissjóður alþingismanna, sem stofnaður var með lögum nr. 84/1953, tók til
starfa í ársbyrjun 1954. Með lögum nr. 110/1954 var lögum sjóðsins breytt nokkuð.
Lífeyrisgreiðslur til alþingismanna og ekkna þeirra hófust þegar úr sjóðnum, og hef-
ur því verið halli á honum frá byrjun. Iðgjöld nema 10% af þingfararkaupi. Árin
1954—1960 hafa iðgjöld og lífeyrisgreiðslur verið sem hér segir: