Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 29

Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 29
MÓÐIR r I MANVILLE ☆ EFTIR MARJORIE KINNAN RAWLINGS Barnaheimilið liggur hátt uppi í fjöllum Suðux-Carölínu. Eg hafði lagt þan'gað leið mína eitt haust til að fá næði til að ljúka við hók, sem ég var að skrifa. Ég hafði dvalið of lengi í hitaheltinu og þarfnaðist nú kaldara loftslags til að þurrka burtu af- leiðingarnar af hitasóttinni. sem ég ihafði fengið þarna neðra. Ég var farinn að þrá októbermánuð með hinum eldrauðu blöðum mösurviðarins, þroskuðum maískólfum, græningjum og svörtum vallhnetutrj ám. Þetta allt sá ég umhverfis lítinn kofa, sem barnaheimilið átti og lá nokkur hundr- uð metra frá því. Þegar ég hafði gert leigusamninginn, spurðist ég fyrir um, hvort ég myndi geta fengið nokkurn til að höggva fyrir mig eldivið í ofninn minn. Svo er það dag einn skömmu síðar, að drenghnoikki stendur í dyrum mínum. Ég leit undrandi upp frá ritvélinni minni, því að hundurinn minn, og um leið bezti vinur, stóð við hlið hans og hafði ekki einu sinni gjammað til að láta mig vita um komu hans til að aðvara mig. Drengurinn var á að gizka 12 ára gam- all, en allt of lítill eftir aldri og magur að auki. Hann var í samfestingi, rifinni skyrtu og berfættur. „Ég get vel höggvið fyrir yður eldivið í dag,“ sagði hann. HEIMILI OG SKOLI 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.