Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 14

Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 14
Bókasöfn og lestrarstofa þurfa að vera i hverjum skóla. stærri skólum höfuSborgarinnar og er slíkt mjög til fyrirmyndar. En það þarf meiri almenna fræSslu um barnabækur og gildi þeirra. Þegar móSir eSa faSir koma í bókabúS til aS velja les- efni handa barni sínu, er oft mjög lítiS um hjálp eSa leiSbeiningar til staSar um þaS, hvaS henti bezt hverju aldursskeiSi. Þó er nú meira gert af því en áSur var aS kynna bækurnar á titilblöSum eSa kápum og er þaS auSvitaS til bóta. Annars er þaS svo, aS smekkur barna og lestrarþrá er mjög mismunandi og fer þaS aS sjálfsögSu eftir greind þeirra og þroska. einnig eftir kring- umstæSum eSa heimilisvenjum og brag. Bam, sem elzt upp í heimili þar sem bæk- ur eru mikils metnar og mikiS er til af bók- um og þar sem foreldrar líta á bækur sem ámóta nauSsynjar og mat og svefn, fær allt annaS viShorf til lesturs góSra bóka, 58 HEIMILI OG SKÓLI heldur en barn þaS, sem býr viS vikublöS og myndahefti og kannske eina og eina uppauglýsta metsölubók. AS sjálfsögSu má ekki gleyma því, aS fjárhagur manna gerir þarna oft gæfumuninn, þótt þaS sé engan vegrnn algild regla, því aS oft má sjá í iheimilum milkiS af alskyns dýrum búnaSi, en bækur af mjög skornum skammti. ÞaS er því ekki alltaf peningavandamál bóka- leysiS, og þetta vita allir. En jafnvel þótt ekki séu keyptar bækur í heimilinu, þurfa foreldrar aS skilja, hve lestuT góSra bóka, er mikilvægur þáttur í uppeldi barnanna. Foreldrar þurfa aS sýna lesefni þeirra áhuga og fylgjast meS því, hvaS er aS ger- ast í hugarheimi þeirra. Samband foreldra og barna getur orSiS rniklu dýpra og inni- legra, ef foreldrarnir sýna þessu máli skiln- ingi og áhuga, en láta ekki barniS eitt og afskiptalaust meS lesefni sitt. ÞaS gefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.