Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 10

Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 10
um. Hvergi er friðaður reitur. Jú, það er einn friðaður reitur og það er kirkjan. Það er því sannkölluð sálubót að fara í kirkju til að hvíla þreyttar taugar. Eg fer í kirkju til að njóta andlegrar hvíldar. Ég veit ekki, hvort menn hafa veitt athygli þessu ágæti, sem kirkjan býður upp á, auk annars. Prestarnir flytja að sjálfsögðu misjafnlega góðar prédikanir, eins og við er að búast. En guðsþjónustan er meira. Þar er einnig söngur. Ég hlusta meðal annars á guðs- þjónustur til að hlusta á sönginn. Ég hlusta mér til sálubótar á öll gömlu sálma- lögin mín, sem ég heyrði og lærði í bernsku og hrifu mig þá, ungan dreng. Ég vil að lokum draga saman það, sem ég legg áherzlu á: Byrja hið kristilega uppeldi snemma. Að foreldrar taki að staðaldri börn sín með sér í kirkju og byrji snemma á því. Að kennd séu kristin fræði í framhalds- skólum, jafnvel menntaskólum. Koma á stórauknu safnaðarstarfi í ýms- um inyndum. Að leggja í öllu uppeldi ríka áherzlu á gott fordæmi. Að skipta mönnum sem minnst í kyn- slóðir, en láta þær vinna saman og lifa sem mest saman á öllum sviðum. Og að síðustu: Reyna að halda við sem mestri einingu innan kirkjunnar. H. J. M. 54 HEIMILI OG SKÓLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.