Tækni - 01.06.1943, Side 19

Tækni - 01.06.1943, Side 19
statoi’vöfunum. Til að halda kraftlínu- straumnum við þarf spennuna U, sem er jafnhá, en fer í öfuga átt og E,, þegar ekki er tekið tillit til verkana dreifisviðs- ins (statorspredningsfeltet), sem veldur því, að U getur orðið 3 til 5% hærri en E,. Enn fremur er undanskilið ohmska spennu- tapið í statorvöfunum, sem hefur minni áhrif. Kraftlínustraumurinn myndar einn- ig í snúðnum rafkraftinn Eo, sem hefur sömu tíðni og slipporkan. inu straum, sem er svo mikill, að mótraf- kraftur þessa straums verði nákvæmlega í jafnvægi við mótrafkraft snúðstraums- ins bæði með tilliti til stærðar og fasa- stöðu, þannig að kraftlínustraumurinn myndist aðeins af Im, Sá statorstraumur, Ii, sem þarf frá orkukerfinu til að vega upp á móti verkunum snúðstraumsins I2, er jafnstór og öfugur við I2. En hinn sam- anlagði straumur frá orkukerfinu er því, að I, og I>n samanlögðum, sýndur á 2. mynd sem I. Af þessu sést, að straumur- inn kemur á eftir spennunni, sem stafar af því, ao segulmögnunarstraumurinn Ira er 90° á eftir spennunni U. Þegar bæta á fasviksstuðulinn, er um tvær leiðir að velja. Annaðhvort er hægt að tengja eitthvað við statorrásina, sem tekur straum, sem er framan við U og veg- ar þar með upp hinn wattlausa ,,komposant“ straumsins I, eða þá að tengja eitthvað í snúðrásina, sem verkar þannig, að straum- urinn verði á undan spennunni. Þá mun straumurinn I einnig verða á undan spenn- unni, og þannig mun vegið upp á móti áhrifum I„r. Þessi rafkraftur myndar snúðstraum- inn I2 í snúðvöfunum. Stærð þessa straums er undir viðnámi og launviðnámi (reak- tans) snúðsins komin: Hér er X2S launviðnámið í snúðvafinu. Þegar snúðurinn hefur slippið s vegna þessa launviðnáms, mun snúðstraumurinn koma horninu <p2 eftir E2. Straumurinn I2 mun reyna að mynda kraftlínustraum í loftbilinu alveg eins og straumurinn Im, en þar sem Im er ákveðinn af spennunni U, verður að koma í veg fyrir þessa tilraun I2 til að mynda kraftlínustraum. Það verður þess vegna að draga frá orkukerf- a. Þéttar. Þegar þéttar eru tengdir þvert yfir 3. mt/nd T Æ K N T 13

x

Tækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tækni
https://timarit.is/publication/1886

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.