Tækni - 01.06.1943, Síða 34

Tækni - 01.06.1943, Síða 34
lægt 1,50 kr. pr. kg. Sparast því sem næst helmingur smurningskostnaðarins að ógleymdu því, sem vinnst með spöruðum gjaldeyri og spöruðu skiprúmi vegna minni olíuinnflutnings. Olíuhreinsunarstöð sú, sem fyrr getur, er ekki enn orðin svo fullkomin sem eig- endur hennar vonast til að geta gert hana, þegar leiðir opnast. Þó getur hún nú þeg- ar tekið til hreinsunar allar algengar olíu- tegundir og gert þær sem nýjar. Alla olíu, sem stöðin hreinsar, lætur hún rannsaka hjá Rannsóknarstofu ríkisins að aflok- inni hreinsun, og fylgir vottorð Rannsókn- arstofunnar, þegar hin hreinsaða olía er afhent eigendum. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að olían er ekki lakari eftir hreinsunina en hún var ' / Þ. R. Félagið TÆKNI, félag manna, sem stunda verk- fræðistörf, var stofnað í Reykjavík þann 4. nóvember 1942. Stofnendur voru þessir 15 menn: Aðalsteinn Jóhannsson. Ásgeir Sigurðsson. Axel Kristjánsson. Benedikt Bergmann, M. af I. Friðgeir Grímsson, meðlimur I.M.I. Gunnar Bjarnason, meðlimur I.M.I. Iíöskuldur Baldvinsson. Ingólfur Jörundsson. Jón Gauti, meðlimur I.M.I. Ólafur Einarsson. Páll Helgason. Sigurður Flygenring, M. af I. Steinar E. Ólafsson. Sveinn Guðmundsson. Þórður Runólfsson, meðlimur I.M.I. TÆKNI Útgefandi: Tækni, félag manna, sem stunda verkfræðistörf. Ritnefnd: Axel Kristjánsson, ábyrgðarmaður. Benedikt Berg'mann. Friðg’eir Grímsson. Auglýsing'ast j óri: Aðalsteinn Jóhannsson. ’ Sími 5616. Afgreiðsla blaðsins er í Austurstræti 12, 3. hæð. Pósthólf 386. M. af I. = Medlem af Ingeniör-Sammen- slutningen, í Danmörku. I.M.I. = Internationaler Mittveita-Inge- nieurverein. STJÓRN FÉLAGSINS Fyrstu stjórn félagsins skipa: Þórður Runólfsson, meðlimur I.M.I., formaður. Sigurður Flygenring, M. af I., gjaldkeri. Höskuldur Baldvinsson, ritari. Benedikt Bergmann, M. af I. ,varamaður. ★ I næsta hefti tímaritsins hefst saga síldarverksmiðjanna með skýringum um tækniþróun þeirra eftir Þórð Runólfsson, verksmið j uskoðunarstj óra. 24 TÆKNI

x

Tækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tækni
https://timarit.is/publication/1886

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.