Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 38

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 38
sem áður var, og má fyllilega vænta þess að áfram- hald verði á því í framtíðinni. En tilfinnanlega skortir flokkinn ennþá útgáfu almenns landsmála- blaðs, þar sem stór dagblöð, gefin út í Reykjavík, ná aldrei sömu útbreiðslu og áhrifum úti um land og blöð, sem gefin eru út með slíkt fyrir augum. Hefir útgáfa slíks landsmálablaðs verið undirbúin, og þeir menn, sem að því hafa unnið, munu leggja niður- stöður sínar fyrir flokksþingið, er væntanlega mun gera ályktun í því efni. Þá hefir miðstjórninni og verið það Ijóst, að nauð- syn bæri til þess, að fá fastan framkvæmdastjóra fyrir flokkinn og hefir það mál einnig verið undir- búið, þótt enn hafi ekki komið til framkvæmda í því efni, en það verður eitt af viðfangsefnum þessa þings að ráða því máli til lykta. Skipulagsmál flokksins hafa því miður ekki ennþá komizt á það stig, er vera þarf. Alþýðuflokksfélögin eru of fá, of fámenn og starfsemi þeirra ekki eins öflug og vera ætti. Þarf að gera sérstakar ráðstaf- anir til þess, að úr þessu verði bætt, og er það líka eitt af verkefnum þessa þings. Þær afsakanir kann miðstjórnin að hafa í þessu efni, að örðugt var fyrst í stað, eftir að skipulagsháttum Alþýðuflokksins var breytt, að taka mikil stökk í þessum efnum, en brýn þörf er á því, að við málefni þessu verði snúizt af fullri festu og auknu afli. Fleira mun ég þá ekki ræða um innra starf flokks- ins, en ritari hans mun gefa hér skýrslu um tölu félaga flokksins og meðlima þeirra. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.