Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 34

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 34
'kommúnista heíir veriö mjög mikiit ágreiningur urn íangt skeið, sr á rærur smar að rekja t:l hinna rnlr- munandi sjónarmiða um grundvailaratriöin í írarn- kvæmd jafnaðarstefnunnar. Kommúnistar hafa einn- ig reynzt mjög illvígir í garð Alþýðuflokksins, og virðist þeirra höfuðtakmark hafa verið að draga úr rnætti Alþýðufiokksins og veikja traust alþýðu ir.ar.ra á honum. Stefnumál Aiþýðuflokksins og bar- átta hans fyrir peiin. Strax þegar ófriðurinn, sem nú geisar, hófst, hafði Alþýðuílokkurinn mjog ákveðna afstöðu til styrjald- araðila á þá lund, að hann lýsti ótvírætt yfir samúð sinni með þeim stríðsaðilanum, er berst fyrir lýð- frelsi og mannréttindum í heiminúm, en gegn þeim, sem vilja halda við kúgun og ofbeldi og leitast við að leggja undir sig heiminn með þeim starfsað- ferðum. Reynt var á allan hátt að gera þessa afstöðu Al- þýðuflokksins íortryggilega, einkum af hálfu kom- múnista, allt fram til ársins 1941. Eijmig tóku Sjálf- stæðismenn undir þenna áróður kommúnista. Kom- múnistar hófu mjög hatramman andróður gegn Bandamönnum í blöðum sínum áður en Rússar gerð- ust samherjar þeirra í styrjöldinni, og báru þeir Al- þýðuflokknum á brýn, að hann sýndi undirlægjuhátt gagnvart Bretum og setuliðinu hér. En Alþýðuflokk- urinn hélt stefnu sinni í þessum málum ótrauður, og .32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.