Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 34

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 34
'kommúnista heíir veriö mjög mikiit ágreiningur urn íangt skeið, sr á rærur smar að rekja t:l hinna rnlr- munandi sjónarmiða um grundvailaratriöin í írarn- kvæmd jafnaðarstefnunnar. Kommúnistar hafa einn- ig reynzt mjög illvígir í garð Alþýðuflokksins, og virðist þeirra höfuðtakmark hafa verið að draga úr rnætti Alþýðufiokksins og veikja traust alþýðu ir.ar.ra á honum. Stefnumál Aiþýðuflokksins og bar- átta hans fyrir peiin. Strax þegar ófriðurinn, sem nú geisar, hófst, hafði Alþýðuílokkurinn mjog ákveðna afstöðu til styrjald- araðila á þá lund, að hann lýsti ótvírætt yfir samúð sinni með þeim stríðsaðilanum, er berst fyrir lýð- frelsi og mannréttindum í heiminúm, en gegn þeim, sem vilja halda við kúgun og ofbeldi og leitast við að leggja undir sig heiminn með þeim starfsað- ferðum. Reynt var á allan hátt að gera þessa afstöðu Al- þýðuflokksins íortryggilega, einkum af hálfu kom- múnista, allt fram til ársins 1941. Eijmig tóku Sjálf- stæðismenn undir þenna áróður kommúnista. Kom- múnistar hófu mjög hatramman andróður gegn Bandamönnum í blöðum sínum áður en Rússar gerð- ust samherjar þeirra í styrjöldinni, og báru þeir Al- þýðuflokknum á brýn, að hann sýndi undirlægjuhátt gagnvart Bretum og setuliðinu hér. En Alþýðuflokk- urinn hélt stefnu sinni í þessum málum ótrauður, og .32

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.