Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 22

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 22
stöfuðu af óviðráðanlegum örðugleikum í rekstrin- um, eða óstjórn og óhófseyðslu eigendanna. Alþýðuflokkurinn var mjög mótfallinn þessum tapsfrádrætti, en að lokum hneig Framsóknarflokk- urinn til fylgis við SjáKstæðismenn í þessu atriði, og var málið því afgreitt af þessum tveimur flokk- um. Segja má með sanni, að skattalögin hafi fyrir atbeina Alþýðuflokksins tekið miklum bótum þótt ekki næðist samþykki fyrir öllu því, er flokkurinn hefði kosið í því sambandi. Hausfþingið 1941. Þegar kom fram á sumarið 1941 tók Framsókn- arflokkurinn að færa það í tal innan ríkisstjórnar- innar, að sett yrði löggjöf, er festi kaupgjald og verðlag íslenzkra afurða. Fulltrúi Alþýðuflokksins í ríkisstjórninni andmælti þessu mjög eindregið, en Framsóknarflokkurinn hélt fast við sínar tillögur og leit svo út um tíma, að fulltrúar Sjálfstæðisflokks- íns myndu einnig fallazt á slíkt fyrirkomulag. Vegna þessa máls var Alþingi kvatt saman haustið 1941 og hafði Famsóknarflokkurinn þá tilbúið frumvarp til laga um bindingu kaupgjalds og verðlags, þar sem meira ao segja var ákveðið, að það mætíi ekki hækka kaup bótt vísitalan hækkaði. Þegar til þess skyldi taka, að ákveða hvort frum- varp þetta s'kyldi gert að stjórnarfrumvarpi eða eigi, snérust þó fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gegn málinu, eftir að þeir höfðu orðið þess varir, að 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.