Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 14

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 14
en fyrir stríðið. Aftur á móti skyldi lagður hár skatt- ur á stríðsgróða. Á þann hátt markaði síðasta flokksþing stefnu: flokksins, og tel ég að henni hafi verið dyggilega fylgt, eftir því sem máttur flokksins hefir leyft á kjörtímabilinu, — og mun ég víkja nánar að því síðar í skýrslu minni. Þá vil ég og geta þess, að á síðasta flokksþingþ. sem eins og fyrr segir var sameiginlegt fyrir Al- þýðusambandið og flokkinn, voru einnig samþykkt- ar ályktanir um kaup og kjör verkalýðsstéttainna, og lögð á það áherzla, að kaupgjaid fengist hækkað' við næ-stu samninga nokkuð meira en svaraði til. aukinnar dýrtíðar, og að tryggt yrði með samning- um, að kaupgjaldið hækkaði síðan í hlutfalli við- vaxandi dýrtíð. Einnig ályktaði flokksþingið, að- nota bæri tækifærið til þess að samræma kaup- gjaldið um land allt eftir því sem unnt væri. Hvað snertir ályktanir um kaupgjaldsmál verka- lýðsins, þá áíti Alþýðuflokkurinn sinn þátt í því um áramótin 1940/1 að samningar náðust, sem sumir hverjir fólu í sér verulega hækkun grunnkaups, og allir á þann veg, að verkalýðurinn og launastéttir fengu fulla dýrtíðaruppbót í samræmi við vísitölu. Síðar, eða á árinu 1942 var grunnkaupið enn verulega hækkað víðast um land, og má iþví segja, að full- komlegt hafi náðst það takmark, sem sambandsþingið' setti sér hvað þetta snertir og ég fullyrði, að Al- þýðuflokkurinn hafi átt sinn verulega þátt í því, og tel að trúnaðarmenn flokksinis í verkalýðsfélögun- 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.