Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 48

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 48
ast, til iþess að tryggja framtíðaratvinnu og, unnar kjarabætur og afstýra atvinnuleysi og. kjararýmnun a!lmennings. Flokksþingið telur, að til þess að koma þessu í franai'kvæmd verði Aiþingi að gera þær ráðistafan- ir, sem bent er á í eftirfarandi tillögum, og felur miðstjórn og þingmönnum flokksins að vinna að því að hrinda þeim í framkvæmd, enda séu þær þegar lagðar fyrir aðra flofcka Alþingis. I. Verzlunar- og verðlagsmál. a. Sérstck sjálfstæð stofnun ur.dir opinberri yfir- stjórn annist innkaup og inn.flutning á vörum til landsins. Stofnunin keppi að því að afhenda allar nauðsynjavörur við sem láegstu verði. Stofnun þessi hafi umráð yfir öllu fáanlegu skipsrúmi x flutningaskipum til landsins og gæti þess, að það nýtist sem bezt. Lögð sé áherzla á að fly-tja til landsins eins mikið af nauðsynjavörum og skips- rúm framast leyfir, safna 'birgðum af þeim og dreifa um landið. Öll útflutningsverzlun sé sett undir yfirstjórn einnar opinberrar stofnunar, sem starfi í sambandl við innflutningsstofnunina, einkum varðandi alla flutninga. b. Skipaður sé verðlagsstjóri, er hafi sér til aðstoð- ar ráðgefandi verðlagsnefnd og efti-rlitsmenn. Verðlagsstjóri ákveði söluverð á innfluttum vör- um, iðnaðarvörum og öðrum innlendum vörum, svo og taxta á vinnu þeirra, er skipta beint við 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.