Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 12

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 12
þau hinsvegar oft og tíðum séu svo nátengd og sam- ofin því, sem gerist í verkalýðshreyfingunni, að það sé ekki gott að greina á milli. Sampykktir síðasta flokksþmfjs. Þegar síðasta flokksþing Alþýðuflokksins var hág fyrir réttum tveimur árum, voru eins og venju- lega gerðar ályktanir, sem marka áttu stefnu og störf Alþýðuflokksins í framtíðinni. Þá var svo hög- um háttað, eins og alkunnugt er, að Alþýðuflokk- urinn átti fulltrúa í samstjórn þriggja flokka, og hafði átt um rúmlega hálfs annars árs skeið, sam- kvæmt ákvörðunum, er stjórn Alþýðuflokksins og þingflokkur hans tóku á sínum tíma, eða í aprílmán- uði 1939. Ályktanir þær, sem gerðar voru á síðasta flokks- þingi voru því að sjáKsögðu að verulegu leyti mið- aðar við það ástand í stjórnmálum, sem ríkjandi var, og afstöðu Alþýðuflokksins til annarra flokka. í ályktun þessa flokksþings var svo ákveðið að þingið teldi æskilegt, að á slíkum alvörutímum væri náið samstarf milli lýðræðisflokkanna um þjóðmálin, en að skilyrðið fyrir slíku samstarfi væri það, að þing og stjórn gerði ráðstafanir til þess, að ekki yrði fyrir borð borinn hlutur neinnar stétt- ar í þjóðfélaginu og þess vandlega gætt, að engri stétt héldist uppi að bæta hag sinn á annara kostn- að, svo og, að full hollusta yrði sýnd í samstarfinu. Þessi ályktun, sem hér er efnislega nákvæmlega 10

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.