Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 52

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 52
byggðarinnar með sérstöku tilliti til þess, að í hverjum landshluta sé höfuðmiðstöð samgangnar verzlunar og iðnaðar og' þá jafnframt aðalmarkaðs- staður landbúnaðarsvæða héraðsins. Nýbýla- og ræktunarlöggjöfin sé endurskoðuð frá rótum með tilliti til 'þesisa byggðaskipulags og tryggt sem bezt. að landbúnaðurinn samræmist skipulaginu, verði rekinn með fullkominni tækni og' þannig sam- keppnisfær við aðra atvinnuvegi. í sambandi við þessa nýskipun séu því gefnar nánar gætur, hversu rata megi æskilegan meðalveg á milli óhjákvæmi- legrar skipulagningar atvinnuveganna til trygg- ingar afkomu almennings og þeirrar ofstjórnar, er gangi of nærri persónulegu frelsi manna og sjálfs- ákvörðunarrétti. í þessu skyni fylgist nefndin sem bezt með starfsemi hliðstæðra nefnda, sem skip- aðar hafa verið erlendis.“ Frá stjórnmálanefnd. Ályktun um félagsmál. „17. þing Alþýðuflokksins felur miðstjóm og þing- mönnum flokksinis að ‘vinna að því, að eftirfarandi tillögur nái fram að ganga: 1. Lögfestur sé 8 stunda vinnudagur í þeim atvinnu- greinum, þar sem eigi eru isamningar um 8 stunda vinnudag eða styttri og því verður við komið, og ákvæði sett um hvað telja beri eftirvinnu og hvað' nætur- og helgidagavinnu í samræmi við hina al- mennu samninga verkalýðBfé'laganna. Sett sé löggjöf um orlof vinnandi fólks. 2. Jafnframt því sem 8 stunda vinnudegi og orlofi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.