Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 33

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 33
Um úrslit þessara kosninga þarf ekki frekar að fjölyrða eða þær ástæður, sem til þeirra kunna að liggja, en það efni mun vafalaust verða rætt hér á þinginu þegar talað verður um stjórnmálin yfirleitt, og sé ég enga ástæðu til þess að drepa frekar á það mál að sinni. Æffsfaðaia fil asissarra flokka. Eins og raltið hefir verið hér á undan, átti Al- þýðuflokkurinn samstarf við Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn fram til ársbyrjunar 1942, og hafði þá sú samvinna staðið nálega í þrjú ár. Að sjálfsögðu mótaði stjórnarsamvinnan að nokkru viðhorfið hjá þessum þremur flokkum hvers til ann- ars innbvrðis, en óhætt má að fullyrða, að samstarfs- flokkar Alþýðuflokksins hafa á þessu tímabili hagað sér þann veg, að það hefir ekki aukið traust Alþýðu- flokksins á samstarfi við þá. Frá þeim tíma er stjórn- arsamvinnunni lauk, hefir Alþýðuflokkurinn verið í einbeittri andstöðu við báða þessa flokka, og skiptir það ekki máli í því sambandi þótt Alþýðuflokkur- inn, ásamt kommúnistum, yrði að eira stjórn Sjálf- stæðismanna meðan kjördæmabreytingin var fram- kvæmd. Hvað snertir afstöðuna til kommúnista er það að segja, að alla þá stund, er samstjórnin starfaði, voru þeir í ákveðinni andstöðu við stjórnina og reyndu á allan hátt að tortryggja starfsemi Alþýðuflokks- ins. Hefir þessi afstaða án efa orðið þeim til nokkurs flckkslegs framdráttar. Milli Alþýðuflokksins og 3L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.