Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 33

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 33
Um úrslit þessara kosninga þarf ekki frekar að fjölyrða eða þær ástæður, sem til þeirra kunna að liggja, en það efni mun vafalaust verða rætt hér á þinginu þegar talað verður um stjórnmálin yfirleitt, og sé ég enga ástæðu til þess að drepa frekar á það mál að sinni. Æffsfaðaia fil asissarra flokka. Eins og raltið hefir verið hér á undan, átti Al- þýðuflokkurinn samstarf við Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn fram til ársbyrjunar 1942, og hafði þá sú samvinna staðið nálega í þrjú ár. Að sjálfsögðu mótaði stjórnarsamvinnan að nokkru viðhorfið hjá þessum þremur flokkum hvers til ann- ars innbvrðis, en óhætt má að fullyrða, að samstarfs- flokkar Alþýðuflokksins hafa á þessu tímabili hagað sér þann veg, að það hefir ekki aukið traust Alþýðu- flokksins á samstarfi við þá. Frá þeim tíma er stjórn- arsamvinnunni lauk, hefir Alþýðuflokkurinn verið í einbeittri andstöðu við báða þessa flokka, og skiptir það ekki máli í því sambandi þótt Alþýðuflokkur- inn, ásamt kommúnistum, yrði að eira stjórn Sjálf- stæðismanna meðan kjördæmabreytingin var fram- kvæmd. Hvað snertir afstöðuna til kommúnista er það að segja, að alla þá stund, er samstjórnin starfaði, voru þeir í ákveðinni andstöðu við stjórnina og reyndu á allan hátt að tortryggja starfsemi Alþýðuflokks- ins. Hefir þessi afstaða án efa orðið þeim til nokkurs flckkslegs framdráttar. Milli Alþýðuflokksins og 3L

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.