Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 8

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Blaðsíða 8
Umræða um fjármál. Ágúst Einarsson, gjaldkeri Alþýðuflokksins óskaði sér- staklega eftir að taka til máls. Tilkynnti hann að Alþýðu- flokkurinn hefði enga veðskuld í neinuni bönkum nema 1000,oo kr. lán. Ágúst færði Sighvati Björgvinssyni sér- sta'kar þakkir, einnig Eiði Guðnasyni og þingmönnum öðrum. Starfsmönnum flokksins, Kristínu Guðmundsdóttur og Ástu Benediktsdóttur þakkaði hann vel unnin störf á skrifstofunni. Umræður um lagabreytingar og önnur mál. Tóku þá til máls: Ríkharður Jónsson, sem skýrði frá nýtilkomnu samkomulagi á Akranesi um prófkjör. Síðan tóku til máls: Hörður Zóphóníasson, Kjartan Jóhannsson, Bragi Jósepsson, Sighvatur Björgvinsson, Jónas Guðmunds- son, Guðmundur Haraldsson, Sigríður Einarsdóttir, Sig- urður Gunnarsson, Jón Karlsson, Gunnólfur Árnason, Hörður Zóphóníasson, Sigurður E. Guðmundsson, Guð- laugur Tryggvi Karlsson, Bragi Jósepsson, Karvel Pálma- son, Jón Hjálmarsson, jón Helgason, Ragnheiður Ríkharðs- dóttir. Kjartan Jóhannsson skýrði frá, að franskir jafnaðar- menn héldu nú flokksþing sitt og lagði til, að þeim yrði sent skeyti með árnaðaróskum, svohljóðandi: „Flokksþing íslenskra jafnaðarmanna sendir flokksþingi ykkar beztu kveðjur og óskar ykkur farsældar í starfi á þinginu og fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar.“ Var tillaga formanns samþykkt með lófataki. Davíð Björnsson lagði fram tillögu ásamt Jóni Ólafs- syni og Snorra Guðmundssyni og talaði Davíð fyrir henni. Tillaga þeirra var þess efnis að við 34. gr. d. lið bætist „6 menn kosnir af þingi SUJ.“ 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.