Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Side 39

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 24.10.1981, Side 39
Þingmenn Alþýðuflokksins: Benedikt Gröndal, Kjartan Jóhannsson, Karl Steinar Guðnason, Magnús H. Magnússon, Jóhanna Sigurðardóttir, Árni Gunnarsson, Karvel Pálmason, Eiður Guðnason, Sighvatur Björgvinsson. Alþýðuflokksfélag Stokkseyrar: Albert Magnússon. Alþýðuflokksfélag Seyðisfjarðar: Gunnþór Björnsson. Ályktanir þingsins. Hér fara á eftir þær ályktanir flokksþingsins sem ekki er getið orðrétt í frásögninni af þingstörfum að framan. Þingsköp. Þingið kýs sér forseta, tvo varaforseta og tvo ritara. Framkvæmdastjórn flokksins kýs kjörbréfanefnd, sem tekur til starfa fyrir þingsetningu. Þingið kýs ferðakostnaðarnefnd. Fjórir starfshópar verða á þinginu, og kýs þingið kjarna þeirra, en síðan er fulltrúum heimilt að starfa í hvaða einum hóp sem þeir skrá sig í. Hóparnir eru: (1) Stjórnmála- og atvinnumálahópur. (2) Lagahópur. 37

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.