Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Side 19

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Side 19
Ávörp og skýrslur Ávarp Sambands Alþýðuflokkskvenna flutti Jóna Ósk Guðjónsdóttir, hún nefndi erindi sitt: Jólahreingerningu hugans. Ávarp SUJ flutti Davíð Björnsson. Lesin upp orðsending til þingheims frá Gylfa Þ. Gíslasyni, sem er staddur erlendis. Skýrsla formanns framkvæmdastjórnar Skýrsla framkvæmdastjórnar flutt af Bjarna P. Magnús- syni: 1) Starf framkvæmdastjórnar. 2) Útgáfustjórn. Bjarni flutti hluta skýrslu framkvæmdastjórnar um störf framkvæmdastjórnar. Haldnir voru 45 fundir. Þá gegndi Framkvæmdaráð m.a. störfum útgáfustjórnar Alþýðuflokksins eða þar til ný blaðstjórn var skipuð. Happ- drættisnefnd var skipuð til að sinna fjáröflun. Með sérstökum samningi var Menningar- og fræðslusam- bandi alþýðu falin varðveizla sögulegra heimildargagna um Alþýðuflokkinn. Þá ræddi Bjarni um samskipti við Fulltrúaráð Alþýðu- flokksins í Reykjavík og bætta aðstöðu félaganna í Reykjavík til félagsstarfsemi. Bjarni taldi nauðsynlegt að endurnýja styrktarmannakerfi Alþýðuflokksins. Mismunandi undirtektir voru við hugmynd um flokksskatt í hlutfalli við fylgi kjósenda í alþingiskosningum. 17

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.