Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 25

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 25
Helstu dagskrármál Framsaga og kynning: Drög að stjórnmálaályktun. Eiður Guðnason fjallar um innihald í stórum dráttum. Vísaði síðan í 9. þingskjal og bauðst til að svara ef spurn- ingar vöknuðu, eða aðrir úr þingflokknum. Hvatti til samstöðu og að barist yrði við öfl utan flokksins en lögð niður vopn innan hans. Hörður Zóphaníasson kynnti plagg um stefnumál. Nefnd var skipuð. Hörður núverandi formaður. Stefnuskráin þarf mikilla endurbóta við. Þar er á ferðinni miklu meira mál en svo, að endurskoðun og endurbætur verði gerðar af þessari nefnd á fáeinum fundum. Hörður vildi að flokksfólk legði fram hugmyndir og síðan yrði unnið úr þeim og endurbætur og nýjar hugmyndir þurfi að fá mun lengri tíma en svo, að þetta verði mótað á þessu þingi. Kafla um örtölvumál vantar og margt margt fleira sem er nýtt í samfélaginu. Tillaga nefndarinnar er sú, að þessi mál verði lögð í starfs- hópa og siðan verði boðað til sérstaks þings sem vinni úr til- lögum. Þessir starfshópar vinni út um hin ýmsu flokksfélög. Taldi Hörður að slík vinna í starfshópum myndi þjappa flokksfólki saman og það er einmitt það sem okkur vantar. Sigurður Símonarson hafði framsögu fyrir starfshópi um menntamál, tillögur þar sem stefnt er að, að Islendingar geti verið samkeppnishæfir við aðrar þjóðir í mennta- og skóla- 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.