Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 26

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 26
málum. Mælti Sigurður með að tillögunum yrði vísað til fé- lags- og menntamálanefndar. Árni Gunnarsson hafði framsögu fyrir starfshópi um at- vinnumál og dró saman í stuttu máli drög á þingskjali. Gréta Berg gerði grein fyrir tillögum Sambands Alþýðu- flokkskvenna á þingskjali nr. 5. Jón Baldvin Hanibalsson kynnti þingskjal er bar heitið „Hverjir eiga ísland“ Jón Sæmundur Sigurjónsson fjallaði um ályktun starfs- hóps um velferðarmál. Höfðum við velferðarríki, áður en þessi stjórn tók við? Hvaða afleiðingar hefur þessi ríkisstjórn? Hvað viljum við? Sigríður Einarsdóttir fjallaði um umhverfismál. Las upp tillögu að ályktun. Sighvatur Björgvinsson sté næstur í ræðustól og fjallaði um stjórnmálaástandið í Iandinu almennt og sérstaklega um stöðu Alþýðuflokksins og sífelld skipti í forystusveit flokks- ins. Sighvatur kvað formann vera æðstan meðal jafninga en þörf væri á að fleiri drægju vagninn. Umfram allt væri nausyn á því að forysta njóti trausts flokksmanna, að áliti Sighvats. Þá vitnaði hann í orð Vilmundar Gylfasonar frá síðasta flokksþingi, er hann sagði: „Nú er ekki lengur mögulegt fyrir forystumenn að hætta með reisní* Skoraði Sighvatur á þing- fulltrúa að leyfa forystu flokksins hverju sinni hætta með reisn. Björgvin Guðmundsson ræddi um stöðu flokksins og ábyrgð á slæmri stöðu hans. Margar skýringar taldi Björgvin vera á ástandinu, engin einhlít en margar samverkandi. Þá fjallaði hann nokkuð um leiðir til úrbóta og eflingar flokksins. Björgvin spurði hvernig Alþýðuflokknum gengi að gegna upphaflegu hlutverki sínu sem verkalýðsflokkur. Hann kvað flokkinn ekki hafa staðið sig í því hlutverki. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.