Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 30

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 30
Geir Gunnlaugsson gerði grein fyrir lagabreytingatillögu. Sérstaklega breytingar á prófkjörslögum. Þessar tillögur ganga allar í þá átt að takmarka meira en nú er þátttökurétt annarra en flokksbundinna í prófkjörum Alþýðuflokksins. Þessar tillögur verða til umræðu í vinnuhópi laganefndar. Björn Friðfinnsson lagði fram tillögu um útbreiðslustarf flokksins: Æskilegt væri að stofna bókaklúbb jafnaðarmanna. Til að efla útbreiðslustarf verði stofnaður sjóður sem heiti Baráttusjóður. Kom Björn fram með hugmynd að fjármögn- un slíks sjóðs. Jón Baldvin Hannibalsson: Hugleiðing: Allt hefur sinn tíma og sína stund. I dag eru tímamót. Þær ákvarðanir sem teknar verða í dag skipta sköpum fyrir framtíð Alþýðuflokksins og jafnaðar- stefnunnar. Þjóðfélagið er á tímamótum. Vel er fylgst með þessu flokksþingi. ÖIl þjóðin fylgist með okkur í dag og það er gott. Rakti sögu brautryðjendanna. . . „við verðum að berjast hvert á sínum stað til að láta rödd jafnaðarstefnunnar hljóma hvert á sínum stað hvert og eitt. Hljómi rödd jafnaðarstefn- unnar há og tær. Afmáum þá hugmynd að við séum lítilsigld á bak við bónuð skrifborð. Boðskapurinn verði róttækur. Kosningar fara i hönd. Svarið verði afdráttarlaust. Það er allt að vinna — engu að tapa“ Kjartan Jóhannsson formaður Alþýðuflokksins talaði næst. Hann gat þess að flokkurinn væri'róttækur og vinstri sinnaður umbótaflokkur, hann rakti ýmsar tillögur sem flokkurinn hafi flutt á síðustu árum og sagði að þyrfti þor og kjark til að berjast fyrir þeim. Hann kvaðst ekki skorast und- an ábyrgð á gengi flokksins á undangengnum árum, en hann hlakkaði til núna, þegar sóknarfæri væri að fara út á meðal fólksins og boða stefnu flokksins. Hann skoraði á alla að' standa saman og efla flokkinn og efla jafnaðarstefnuna. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.