Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Page 34

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Page 34
Árni Gunnarsson þakkaði traustið. Þakkaði þá Kjartani Jóhannssyni. Vakti athygli á því hve mikilvægt kjör Jóhönnu Sigurðardóttur væri vegna þess að hún væri ekki kosin vegna þess að hún er kona, heldur vegna þess að hún er verðug. Kosning gjaldkera: Geir Gunnlaugsson hlaut 201 atkvæði, eða 92,6%. Ásta Benediktsdóttir hlaut 3 atkv. Jón Ármann Héðinsson hlaut 2 atkv. Skjöldur Þorgrímsson hlaut 2 atkv. Auðir seðlar voru 9. Geir Gunnlaugsson þakkaði og óskaði einnig nýkjörnum formanni flokksins til hamingju með sigurinn. Kosning formanns framkvæmdastjórnar: Atkvæði greiddu 223. Guðmundur Oddsson hlaut 129 atkv. Kristín Guðmundsdóttir hlaut 90 atkv. Ásgeir Jóhannesson hlaut 1 atkv. Ógildur seðill 1 Auðir seðlar 2. Guðmundur Oddsson þakkaði Magnúsi H. Magnússyni fráfarandi varaformanni. Forseti frestaði fundi. 32

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.