Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Side 40

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Side 40
Almennar umræður Kristín Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðu- flokksins vakti athygli á formanna- og stjórnarráðstefnu Al- þýðuflokksins 19. nóvember. Eiður Guðnason lagði áherzlu á skjótari afgreiðslu mála en þingið fjallaði ekki um smáatriði. Þá fjallaði hann um nokkrar tillögur og brtill. við þær. Nefnd um stjórnmálaályktun samþykkti orðalagsbreyt- ingu í næst síðustu málsgrein síðustu setningar skv. tiilögu Jóns Baldvins Hannibalssonar. Lagði nefndin til að for- manni og framkvæmdastjórn yrði falinn frágangur á sam- þykkt fundarins með aðlögun að efnishlutum annarra sam- þykkta. Bjarni Guðnason dró til baka tillögu sína varðandi Banda- lag jafnaðarmanna en skoraði á þingið að fella út orðalag um Alþýðubandalagið. Brtill. við 5. málsgr. bls. 1., þskj. 15, falli út: „þegar laun- þegaheyfingu.......á bak aftur“. Felld með meginþorra atkvæða gegn 9. Jóna Ósk gerði grein fyrir störfum stjórnmálanefndar og las upp tillögur. Sigurður E. Guðmundsson lýsti sig í stórum dráttum sam- þykkan ályktunum nefndarinnar en kvað á skorta ályktun um utanríkis- og öryggismál. Mæltist til að endurskoðuð yrði tillaga SUJ um friðarmál, málsgrein um „ófriðaröfl jafnt í austri sem vestri“. Sverrir Jóhannsson. BSRB — Verkalýðsmál gleymdust. 38

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.