Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 43

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 43
Við höfum hafnað samstarfi við Sjálfstfl. og Framsókn, en við verðum að leggja fram ákveðnar línur og stefnur til að vinna eftir. Þingforseti lagði til að öllum brtill. yrði vísað aftur til stjórnmálanefndar til „skynsamlegrar úrvinnslu“. Áliti Starfshóps um stefnuskrá dreift: Helgi Skúli Kjartansson gerði grein fyrir störfum nefndar- innar. Leggur til að nefndarálitinu verði vísað til flokksfélag- anna til frekari umfjöllunar. Allt þarf þetta endurskoðunar við, sérfróðra manna. Haldið verði stefnuskrárþing siðar. Kallað verði eftir tillög- um frá flokksfélögunum. Fyrri framsögumaður um ályktun starfshóps um félags- og menntamál á þingskjölum 16 og 17 var Kristín H. Tryggva- dóttir. Rakti hún hvernig brtill. sem til starfshópsins voru af- greiddar og samræmdar þeim drögum sem fyrir höfðu legið. Birgir Dýrfjörð kom með ábendingu um orðalag á þskj. 17. Gunnar R. Pétursson gerði athugasemd við orðalag á þskj. 16 um tölvufræðslu. Marías Guðmundsson lagði til orðalags- breytingu á þskj. 16. Annar framsögumaður nefndarinnar var Rannveig Guð- mundsdóttir. Gerði hún grein fyrir þeim tillögum sem nefnd- in hafði fengið og hvernig þær voru afgreiddar en tillögur þessar voru á þskj. 18. Hreinn Erlendsson mælti með orðalagsbreytingu Sigríðar Einarsdótiur. Lýsti stuðningi við till. um tölvufræðslu. Ásthildur Ólafsdóttir fór nokkrum orðum um skattamál heimavinnandi fólks og hvernig hægt væri að koma til móts við það fólk. Sigríður Einarsdóttir kom með orðalagsbreytingu um um- hverfismál. Haukur Helgason. Aths. við þskj. 16. Aths. um skattlagn- ingu hjóna. Var á móti helmingaskiptingu. Vakti athygli. Ásgeir Ágústsson: Orðalagsbreyting bls. 2. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.