Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 54

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 54
in gerir ekkert til að uppræta skattsvikin, átumeinið í íslensku þjóðfélagi. Meðan milliliðirnir safna gróða sligast undirstöðuatvinnu- vegirnir, svo að atvinnuöryggi er teflt í tvísýnu og launafólk missir vinnu sína. Þegar launþegahreyfingin snerist loks til varnar gegn frek- ari kjaraskerðingu sýndi ríkisstjórnin því engan skilning. í samningnum við opinbera starfsmenn kom ríkisstjórnin fram af einstæðum þjösnaskap og fávísi og olli þannig mán- aðarlangri vinnustöðvun. Þrek og samstaða opinberra starfs- manna varnaði því að ríkisstjórninni tækist að brjóta samtök þeirra á bak aftur. Alþýðuflokkurinn berst gegn þeim öflum sem þannig stjórna og lýsir fullum stuðningi við þær stéttir sem enn eiga eftir að fá leiðréttingu á launakjörum sínum s.s. sjómenn og kennarar. Flokksþingið vekur athygli á því að konur eru stór hluti þeirra sem gegna láglaunastöðum, það misrétti þarf að leið- rétta tafarlaust. Ríkisstjórnin hefur gert ísland að láglaunasvæði og undir- stöðuatvinnugreinar okkar greiða ekki mannsæmandi laun. Þessu verður að breyta. Þessu vill Alþýðuflokkurinnn breyta. Flokkurinn telur það höfuðverkefni nú að tryggja íslenskum launþegum lífvænleg laun og afnema það misrétti, sem magnast hefur í tíð núverandi ríkisstjórnar. Til þess þarf ger- breytta stefnu: með nýrri atvinnustefnu til næstu áratuga á í fyrsta lagi að auka fjölbreytni og nýjungar í atvinnurekstri, svo sem sölu á þekkingu, fiskirækt í sjó og vötnum, lífefna- iðnaði og rafeindaiðnaði. í öðru lagi á í vali verkefna að leggja höfuðáherslu á launagreiðslugetu sem sé sæmandi kröfum þess velferðarþjóðfélags sem við viljum byggja. í þriðja lagi verður að taka upp gjörbreytta fjárfestingarstefnu. Fjármunum þjóðarinnar og erlendu lánsfé hafa stjórnvöld sóað undanfarin ár í óarðbærar atvinnugreinar sem haldið er gangandi með uppbótum og styrkjum af almannafé. Afleið- 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.