Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 58

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Síða 58
um frið manna á meðal. Það er einn af hornsteinum jafnað- arstefnunnar. Alþýðuflokkurinn leggur áherslu á að friðarviðleitnin býr í manninum sjálfum. Eins er með tilhneigingu til ófriðar. Alþýðuflokkurinn fordæmir ófriðaröfl í veröldinni. Raun- hæfur friður verður eingöngu tryggður með hugarfarsbreyt- ingu, þ.e. að til komi traust og gagnkvæmur skilningur manna; það bræðralag sem er kjarni jafnaðarstefnunnar. (Samþ. tillaga frá SUJ). 42. þing Alþýðuflokksins leggur áherslu á að ný stjórnar- skrá taki gildi hið fyrsta. Hér er um að ræða svo mikilsvert mál, að enginn óþarfa dráttur má eiga sér stað. Núverandi stjórnarflokkar hafa sýnt heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar fádæma áhugaleysi og tafið fyrir fram- gangi málsins. Það ber að fordæma. Þingið hvetur forystumenn Alþýðuflokksins til að vinna að því að endurskoðun stjórnarskrárinnar Ijúki hið fyrsta svo að ný stjórnarskrá geti tekið gildi svo fljótt sem auðið er. Utanríkismál og varnarmál 42. flokksþing Alþýðuflokksins áréttar fyrri stefnu Al- þýðuflokksins í utanríkis- og öryggismálum og telur hags- munum þjóðarinnar bezt borgið með áframhaldandi aðild Islands að Atlantshafsbandalaginu og dvöl varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Þingið telur stóraukinn vígbúnað Sovét- ríkjanna á Kola-skaga alvarlega ógn sem taka þurfi afstöðu til þegar um öryggismál íslands er að ræða. Ráðgefandi starfshópar Flokksþingið ályktar að Alþýðuflokkurinn komi á fót starfs- hópum er starfi milli flokksþinga. Hóparnir skulu vera ráð- gefandi fyrir alþingismenn, sveitarstjórnarmenn og flokks- stjórn Alþýðuflokksins í helstu málaflokkum þjóðlífsins. Tölvumál 42. flokksþing Alþýðuflokksins leggur áherslu á að tölvu- 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.