Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 63

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 16.11.1984, Qupperneq 63
ingu bæjar- og sveitarfélaga og samræmd verði löggjöf um skipulag, náttúruvernd og minjavernd. 4. Að mörkuð verði heildarstefna í frárennslismálum. 5. Að kannað verði hvernig yfirstjórn umhverfismála verði bezt fyrir komið. Velferðarmál Hornsteinn í stefnu jafnaðarmanna er hugsjónin um jafn- rétti, félagshyggju og samhjálp annars vegar og hins vegar kenning um hagstjórnaraðferðir, sem treysta stoðir efnahags- og atvinnulífs til að ná markmiðunum um réttlátt þjóðfélag og félagslegt öryggi. Mat jafnaðarmanna á þjóðfélagsgerðinni mótast að miklu leyti af því annars vegar hvernig mannréttindum er háttað og svo hins vegar, hvernig afraksturinn af því sem framleitt er skiptist á milli borgaranna. Efnahagslegt misrétti er stað- reynd og launafólk fær því einatt ekki eðlilega hlutdeild í af- rakstri framleiðslunnar. Þótt auðhyggjumönnum verði tíðrætt um sameiginlegan kostnað, þá tala þeir minna um sameiginlegan gróða. Hann er einatt einkamál. Gróði verður þó sjaldnast til, nema margir leggi hönd að verki. Tvöfeldni auðhyggjumanna kemur skýr- ast fram í því, að sjálfsagt þykir að þjóðnýta tap einkarekst- ursins, meðan sameiginleg útgjöld i þágu fólksins eru oftast talin af hinu illa. Munurinn á jafnaðarmönnum og auðhyggjumönnum felst þannig í því, að siðferðismat jafnaðarmanna á mannréttind- um er mun víðtækara en mat auðhyggjumanna. Því hneigjast auðhyggjumenn til að skera niður fjárveitingar til almanna- trygginga og annarra félagslegra þátta á tímum samdráttar. Þeir sjá á þeim fjárveitingum engan siðferðilegan mun og t.d. á fjárveitingum til alls konar milliliða sem maka krókinn jafnvel við óarðbærar fjárfestingar. Þegar jafnaðarmenn tala um siðferðilegan rétt til almanna- trygginga, þá tala auðhyggjumenn um að kaupa þjónustu. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.