Ægir - 01.04.2023, Blaðsíða 47
47
Fiskaflinn í aprílmánuði var rúmlega 126 þúsund tonn og var
það 11% meiri afli en í sama mánuði í fyrra. Það skýrist fyrst
og fremst af mun meiri kolmunnaafla, sem jókst um 35% en
botnfiskaflinn var hins vegar 24% minni en í apríl í fyrra. Af
botnfiski var landað tæplega 35 þúsund tonnum og þar af
rúmum 17.600 tonnum af þorski. Þorskaflinn dróst þannig
saman um 25% milli ára. Aftur á móti jókst ýsuaflinn um 22%
og var rúmlega 5.400 tonn, ufsaaflinn var þrjú þúsund tonn
og dróst saman um 66% milli ára og sömuleiðis minnkaði
karfaaflinn um 23% og var rúm 2.700 tonn.
Uppsjávaraflinn var í heild rúm 88 þúsund tonn, nánast
eingöngu kolmunni. Af flatfiski komu 2.300 tonn á land í apríl-
mánuði.
Afli á 12 mánaða tímabilinu frá maí 2022 til loka apríl 2023
var 1.382 þúsund tonn. Það var 7% minni afli en landað var á
12 mánaða tímabilinu næst á undan.
SKIP MEÐ AFLAMARK
Aðalbjörg RE-5 Dragnót 64.347 8
Aðalsteinn Jónsson SU-11 Síldar-/kolm.flv. 6.176.668 3
Akurey AK-10 Botnvarpa 564.031 4
Arnar HU-1 Botnvarpa 534.730 1
Ásdís ÍS-2 Dragnót 95.957 15
Áskell ÞH-48 Botnvarpa 469.610 5
Bára SH-27 Hörpudiskpl. 45.400 6
Barði NK-120 Síldar-/kolm.flv. 4.146.000 2
Bárður SH-81 Dragnót 341.452 14
Beitir NK-123 Síldar-/kolm.flv. 8.848.000 3
Benni Sæm GK-26 Dragnót 54.780 5
Bergur VE-44 Botnvarpa 486.043 6
Björg EA-7 Botnvarpa 865.316 5
Björgúlfur EA-312 Botnvarpa 749.592 4
Björgvin EA-311 Botnvarpa 280.469 3
Blængur NK-125 Botnvarpa 708.957 1
Börkur NK-122 Síldar-/kolm.flv. 6.225.000 2
Breki VE-61 Botnvarpa 959.328 6
Bylgja VE-75 Botnvarpa 79.754 1
Dala-Rafn VE-508 Botnvarpa 388.431 5
Drangavík VE-80 Botnvarpa 565.225 11
Drangey SK-2 Botnvarpa 450.295 3
Egill ÍS-77 Rækjuvarpa 72.098 9
Egill SH-195 Dragnót 82.134 3
Erling KE-140 Net 149.249 10
Esjar SH-75 Dragnót 58.698 5
Farsæll SH-30 Botnvarpa 251.830 3
Fjölnir GK-157 Lína 555.403 5
Frár VE-78 Botnvarpa 208.039 4
Friðrik Sigurðsson ÁR-17 Net 154.098 7
Fróði II ÁR-38 Dragnót 236.036 6
Frosti ÞH-229 Botnvarpa 643.277 10
Geir ÞH-150 Dragnót 160.653 10
Grímsnes GK-555 Net 52.503 9
Guðmundur í Nesi RE-13 Botnvarpa 538.399 1
Guðmundur Jensson SH-717 Dragnót 25.544 2
Guðrún Þorkelsdóttir SU-211 Síldar-/kolm.flv. 2.974.000 2
Gullberg VE-292 Síldar-/kolm.flv. 3.400.461 2
Gullver NS-12 Botnvarpa 405.159 4
Gunnar Bjarnason SH-122 Dragnót 38.731 2
Hafborg EA-152 Net 94.246 12
Hafborg EA-152 Dragnót 16.597 2
Haförn ÞH-26 Dragnót 23.719 3
Hafrún HU-12 Dragnót 11.649 1
Hákon EA-148 Síldar-/kolm.flv. 5.049.000 3
Halldór afi GK-222 Net 16.785 9
Halldór Sigurðsson ÍS-14 Rækjuvarpa 39.259 11
Harðbakur EA-3 Botnvarpa 48.129 1
Harpa HU-4 Dragnót 6.637 1
Hásteinn ÁR-8 Dragnót 137.194 4
Heimaey VE-1 Síldar-/kolm.flv. 3.563.000 2
Helga María RE-1 Botnvarpa 620.496 5
Hoffell SU-80 Síldar-/kolm.flv. 7.134.202 3
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 Botnvarpa 997.818 3
Hringur SH-153 Botnvarpa 437.051 7
Huginn VE-55 Síldar-/kolm.flv. 3.458.646 2
Ísleifur VE-63 Síldar-/kolm.flv. 2.946.000 2
Jóhanna ÁR-206 Hörpudiskpl. 79.430 7
Jóhanna Gísladóttir GK-357 Botnvarpa 429.075 5
Jökull ÞH-299 Net 165.096 3
Jón á Hofi ÁR-42 Botnvarpa 258.882 5
Jón Hákon BA-61 Rækjuvarpa 8.249 2
Jón Kjartansson SU-111 Síldar-/kolm.flv. 6.296.542 3
Júlíus Geirmundsson ÍS-270 Botnvarpa 458.393 1
Kaldbakur EA-1 Botnvarpa 879.344 5
Kap VE-4 Net 443.541 13
Klettur ÍS-808 Hörpudiskpl. 204.099 11
Kristrún RE-177 Grálúðunet 317.157 1
Ljósafell SU-70 Botnvarpa 406.106 4
Maggý VE-108 Dragnót 65.879 5
Magnús SH-205 Net 260.573 9
Málmey SK-1 Botnvarpa 489.846 3
Margrét EA-710 Síldar-/kolm.flv. 3.686.000 2
Maron GK-522 Net 84.422 13
Matthías SH-21 Dragnót 39.301 2
Múlaberg SI-22 Rækjuvarpa 177.462 5
Núpur BA-69 Lína 196.985 4
Ólafur Bjarnason SH-137 Dragnót 83.656 5
Örvar SH-777 Lína 226.948 3
Ottó N Þorláksson VE-5 Botnvarpa 379.211 3
Páll Jónsson GK-7 Lína 453.584 4
Páll Pálsson ÍS-102 Botnvarpa 525.629 5
Patrekur BA-64 Dragnót 169.989 12
Reginn ÁR-228 Dragnót 6.295 1
Reginn ÁR-228 Lína 3.232 1
Reginn ÁR-228 Net 34.370 7
Rifsari SH-70 Dragnót 15.941 1
Rifsnes SH-44 Lína 98.865 2
Sæbjörg EA-184 Net 45.643 15
Særún EA-251 Grásleppunet 1.944 2
Saxhamar SH-50 Net 174.996 8
Saxhamar SH-50 Dragnót 49.263 1
Siggi Bjarna GK-5 Dragnót 62.051 5
Sighvatur GK-57 Lína 418.861 4
Sigurborg SH-12 Botnvarpa 272.087 3
Sigurður Ólafsson SF-44 Botnvarpa 18.139 1
Sigurður Ólafsson SF-44 Net 153.019 13
Sigurður VE-15 Síldar-/kolm.flv. 5.063.000 2
Sigurfari GK-138 Dragnót 60.756 5
Sirrý ÍS-36 Botnvarpa 483.752 6
Snæfell EA-310 Botnvarpa 701.140 1
Sólberg ÓF-1 Botnvarpa 1.215.196 1
Sóley Sigurjóns GK-200 Rækjuvarpa 190.063 4
Steinunn SF-10 Botnvarpa 464.941 7
Sturla GK-12 Botnvarpa 415.647 6
Svanur RE-45 Síldar-/kolm.flv. 3.367.000 2
Sveinbjörn Jakobsson SH-10 Dragnót 36.857 1
Tjaldur SH-270 Lína 283.927 4
Tómas Þorvaldsson GK-10 Botnvarpa 766.696 1
Valdimar GK-195 Lína 315.956 3
Valur ÍS-20 Rækjuvarpa 38.969 10
Venus NS-150 Síldar-/kolm.flv. 4.706.000 2
Vestmannaey VE-54 Botnvarpa 565.028 7
Viðey RE-50 Botnvarpa 537.223 4
Vigri RE-71 Botnvarpa 462.520 1
Víkingur AK-100 Síldar-/kolm.flv. 5.233.489 2
Vilhelm Þorsteinsson EA-11 Síldar-/kolm.flv. 6.073.000 2
Vörður ÞH-44 Botnvarpa 94.219 1
Þinganes SF-25 Botnvarpa 443.355 6
Þórir SF-77 Botnvarpa 408.307 6
Þorlákur ÍS-15 Dragnót 33.137 6
Þórsnes SH-109 Net 190.827 9
Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa 297.144 2
KRÓKAFLAMARKSBÁTAR
Addi afi GK-37 Grásleppunet 11.147 8
Addi afi GK-37 Handfæri 1.356 1
Afi ÍS-89 Lína 1.820 1
Afi ÍS-89 Handfæri 1.527 1
Agla ÁR-79 Handfæri 12.884 7
Agnar BA-125 Lína 31.447 9
Alda HU-112 Grásleppunet 21.161 11
Án BA-77 Grásleppunet 37.152 13
Anna ÓF-83 Grásleppunet 13.301 14
Arelí SF-110 Handfæri 844 1
Arndís HU-42 Grásleppunet 10.605 7
Ásþór RE-395 Handfæri 3.108 3
Auðbjörg NS-200 Handfæri 2.222 2
Auður HU-94 Grásleppunet 13.749 10
Auður Vésteins SU-88 Lína 68.693 7
Austfirðingur SU-205 Lína 111.230 17
Báran SI-86 Grásleppunet 15.810 10
Benni SF-66 Handfæri 1.586 1
Benni ST-5 Grásleppunet 50.783 11
Bergdís HF-32 Handfæri 451 1
Beta SU-161 Handfæri 1.800 1
Bibbi Jónsson ÍS-65 Grásleppunet 29.027 10
Bíldsey SH-65 Lína 71.597 5
Birta SH-203 Handfæri 6.407 3
Birtir SH-204 Handfæri 4.008 3
Bjartmar ÍS-499 Handfæri 4.079 4
Björgvin SH-129 Grásleppunet 20.011 6
Blíða VE-263 Handfæri 550 1
Blíða VE-263 Lína 3.415 2
Blíðfari HU-52 Handfæri 1.654 3
Blíðfari ÓF-70 Grásleppunet 32.357 20
Brattanes NS-123 Handfæri 10.003 6
Brimsvala SH-262 Handfæri 1.876 2
Kolmunni skýrir aukningu afla í apríl
Aflabrögð