Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.12.2023, Qupperneq 18

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.12.2023, Qupperneq 18
18 Framkvæmdafréttir nr. 728 6. tbl. 31. árg. Rannveig Thoroddsen hjá Náttúrufræðistofnun Íslands hélt erindið Opna fjallvegir hlið fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands? Hún fór m.a. yfir hvaða tegundir nota þessa leið og hvort þær hafi sameiginleg einkenni. Einnig var bent á hvaða leiðir hægt er að nota til að fyrirbyggja að ágengar tegundir dreifist um hálendið. Ásta Ósk Hlöðversdóttir hjá VSB verkfræðistofu flutti erindið Örmengunarefni í ofanvatni af vegum. Markmið verkefnisins er að mæla styrk örmengunarefna í ofanvatni frá íbúðabyggð, léttu iðnaðarsvæði og þjóðvegi. Farið var yfir hvaða eitrunaráhrif þau geta haft og hvað hægt er að gera til að lágmarka þau í umhverfinu. Ólafur Sveinn Haraldsson, forstöðumaður rannsókna hjá Vegagerðinni, átti veg og vanda að skipulagningu ráðstefnunnar. ↓ Mikil ásókn er í rannsóknasjóðinn en í ár bárust 124 umsóknir upp á samtals 365 milljónir króna. Af þessum 124 umsóknum fengu 78 verkefni styrk fyrir samtals 150 milljónir króna

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.