Úrval - 01.09.1968, Blaðsíða 90

Úrval - 01.09.1968, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL eitthvað sex, átta eða tíu milljón ljósára fjarlægð frá jörðu. Útvarps- bylgju-vetrarbrautirnar og ojur- stirnin (,,quasars“), sem hin ein- kenniiegu skeyti stafa frá, eru upp- sprettur geysilegs orkumagns, sem enn hefur ekki tekizt að finna skýr- ingu á. A hinn bóginn munu menn þurfa að ná miklu meira valdi á aðferðum til að senda orku héðan af jörðunni, ef þeir eiga að komast nokkuð fram yfir það að senda radarskeyti til endurvarps frá ná- lægum hnöttum sólhverfisins. (Þó er nú þegar svo komið, að okkur hefur tekizt, við stöðina mína í Jodrell Bank, að hafa samband við rússneska vísindamenn með Venus fyrir „millistöð“, þannig að skeytin endurvarpast þaðan, og var þá um átta mínútna seinkun að ræða á hverju skeyti). Undirstöðuatriði í fjarsambönd- um þarf ekki að mínu áliti, að vera svo mjög fólgið í sjónar- eða sjón- varpssambandi. Það er mín skoðun að greiöleiki sambandsins sé meira virði en hánákvæmar myndasend- ingar. Þarfir kaupsýslu og hermála hafa ýtt undir framfarir á sviði myndasendinga, en samfara því hefur verið vanmat á því að geta skipzt á venjulegum, sögðum orð- um, sérstaklega á fræðsluefni og fræðandi upplýsingum. Vegna þess að rafeindafræðin er undirstaða framfaranna í núverandi tæknilegum fjarsamböndum, hættir mörgum til að hugsa sér allar slík- ar framfarir á grunni rafeindafræði. Auðvitað er um að ræða ýmis tæki sem byggja á öðrum eðlisfræði- grunni en þessum. Eftirtektarverð- astur er lasergeislinn, en með hon- um mun verða fært að senda geysi- fjölbreytta vitneskju eftir mjóum síkvikum ljósgeisla um óraleiðir. En allra merkilegust hinna furðulegu aðferða sem athyglin beinist nú að, eru fjarskiptamöguleikar þeir sem hugsamband milli manna býr yfir, og á þessu sviði eru Rússar nú, auk margra annarra, farnir að gera miklar rannsóknir (aðallega með það fyrir augum að geta haft nógu náið samband við geimfara sem komnir verða langt út frá jörð- unni). Rafeinda fjarskipti eins og þau þekkjast nú, eru hreint og beint gagnslaus til þess að halda beinu sambandi við þá sem sendir verða út í hinn víða geim; þau eru allt of hægfara. Til þess að ná skeytum frá t.d. Mars eða Venusi, mundi verða að bíða allt. að hálfri klukku- stund eftir svari, frá því að skeyti væri sent af stað, — að ekki sé minnzt á það að enginn veit enn hverpig á að fara að því að fram- leiða það geysilega orkumagn, sem þarf til þess að senda skeyti svo langa leið. Samtíma-samband um slíkar vegalengdir verður þessvegna óhjákvæmileg nauðsyn (og sú nauðsyn hefur óefað ýtt undir hinn rússneska áhuga á þessum málum. Á þessu sviði er það sem búast má við hinu stórkostlegasta framfara- stökki til vaxandi sambands, á þeim tímum sem nú fara í hönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.