Úrval - 01.04.1973, Page 11

Úrval - 01.04.1973, Page 11
SVONA LIFA INDÍANARNIR 9 I llfinu, þegar allt kemur til alls? Er nokkur von?” „Sálræn áttavilla” leiöir til lifs- flótta. Gremja og fánýtistilfinning ná tökum á honum. Hann hrekst æ lengra frá eölilegri hegöun. Mörgum veröur þessi sálræna áttavilla hremt ofurefli. Þúsundir snúa sér aó alkóhóli, eiturlyfjum, kynlifsspillingu — fremja jafnvel sjálfsmorö. A einu verndarsvæöinu I vestur- rikjunum voru 44 prósent karlanna og 21 prósent kvennanna handtekin fyrir ölvun á einu nýliönu ári. Meöal Indjánanna eru sjálfsmorð tiöari en I meðallagi. Lauslæti fer vaxandi og hefur I för meö sér aö lekandi er fimm sinnum algengari en almennt gerist. Fæöingatíöni meðal bandariskra Indjána er næstum tvöföld á við það, sem gerist meðal þjóðarinnar i heild. Þannig auka fátækt, fánýtis- tilfinning, menntunarskortur, og tilgangsleysi á vaxandi ófremdar- ástand í þessum efnum. Þrátt fyrir það eru þessi þjóðfélagslegu vandamál aðeins einkenni, sem eiga sér dýpri rætur og sem alið hefur verið á síðan hvfti maðurinn settist að i þessari álfu. Hvlti maðurinn talar tveiin tungum Þegar hvítir Evrópubúar stigu fyrst fæti á norður-ameriska jörð höfðu ættflokkar Indjánanna aldrei heyrt minnzt á bibliuna eða kristindóm. Hvltir trúboðar stóðu i þeirri meiningu að Indjánarnir þörfnuðust „umturnunar” og hófu krossferð fyrir Krist. Trúboðarnir færðu Indjánunum menntun og fræðslu og þekkingu á þeirri veröld, sem þeim hafði áður verið ókunn. En sjálfur kristindómurinn var ekki sérlega áhugaverður i augum Indjánanna, vegna þess að sjálfir játendur hans hvorki skildu eða breyttu samkvæmt lögmálum bibliunnar. Vitnisburður þessa er fjöldi svikinna samninga, hreinar lygar og hroðaleg fjöldamorð, sem índjánarnir urðu aö þola af hendi hvita mannsins. 1 alltof mörgum tilvikum olli allt þetta óeinlægri játun kristindómsins. Einhvernveginn varð einföld boðun Krists á iðrun, fyrirgefningu og hlýðni við lögmál Guðs Indjánunum óljós, vegna þess hve margir hinna hvitu landnema sjálfra virtust ekki skilja að fullu boðskap hans og fylgja kenningu hans. Hvernig hvitir menn, sem kölluðu sig „kristna” komu fram við bandariska Indjána, er sorglegt dæmi um hræsni og mistök. Hvernig þeir kenndu eitt en framkvæmdu annað. Þeir voru i engu frábrugðnir ætt- bálkum Indjánanna, sem alltof oft börðust, sviku og frömdu fjöldamorð hver á öðrum. Hinn einfaldi boðskapur Krists: Að elska Guð og náungann (sem merkir hlýðni við Guð og að korna fram við náunga þinn eins og þú vilt að hann komi fram við þig), hafði augsýnilega glatazt. Treglega skiptu Indjánarnir á „Hinum mikla anda” og heilögum Nikulási, en fengu ekki skilið hvað það kæmi Kristi við. Þeir urðu ringlaðir varðandi hinn raunverulega boðskap guðspjallanna. Einn Indjánahöfðingi komst svo að orði: „Bróðir. Þú segir að það sé aðeins ein leið að tilbiðja og þjóna hinum Mikla Anda. Ef ekki er til nema ein trú, hversvegna eruð þið hvitu mennirr.ir svo óskaplega ósammála um hana? Hvi eru ekki allir sammála úr þvi þið getið lesið bókina?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.