Úrval - 01.04.1973, Qupperneq 24

Úrval - 01.04.1973, Qupperneq 24
22 tJRVAL skylduform, segir um þetta: „Viljiröu komast aö hinni raunverulegu ástæðu fyrir hjúskaparóstöðugleika, leitaðu hennar þá ekki i veikleika í hjóna- bandinu sem stofnun og fjölskyldu- forminu. Sjáðu heldur hvaða þátt menntun, staða og tekjur eiga i hjónaskilnuðum.” Það eru hinir fátækari, táningar og fullorðnir jafnt, en ekki hinir riku, sem oftast skilja. Og ekkert tryggir betur langllfi hjónabandsins en sú menntun og þjálfun, sem gera fyrirvinnunni fært um að keppa um þá vinnu og stööur, sem bjóðast. Scanzoni staðhæfir hreint út? „Þvi meiri sem menntun hjónanna er þvf meiri likur eru á að hjónaband þeirra endist.” Og hann tilfærir eftirfarandi sönnunargögn úr rannsóknum á vegum rikisins: „A fyrstu fjórum árum hjónabandsins er sá maður sem á að baki minna en 8 ára menntun, lík- legastur til að lenda I skilnaði. Sá sem hefur 16 ára eða lengri menntunar- feril á minnst á hættu hvað skilnað snertir.” Grunsamleg tölfræði. Greinilega hafa þeir, sem vitna i tölur um hjónaskilnaði til að sanna fánýti hjónabandsins og fjöl- skyldunnar, ekki unnið heima- verkefnin sin. Margir þeirra hafa háskólagráður, sem leyfa þeim að kalla sig þjóðfélagsfræðinga, eða hegðunarfræðinga. En hinni óvisindalegu tregðu þeirra til að rannsaka hinar raunverulegu orsakir hjónaskilnaða fylgir önnur ekki siður óvisindaleg ástriða. Þeir sjá „þróun i átt til nýs fjölskyldufyrirkomulags” undir hverju rúmi. Rétt er, að fjölmiðlar gefa þá hugmynd, að landið sé á hraðri leið til róttækrar hjúskaparnýbreytni — segja frá fjöldahjónaböndum, samlifi án hjúskapar, kommúnulifnaöi og því um llku sem sönnun þess að Banda- rlkjamenn séu á flótta frá hjóna- bandinu. En ábyrgir þjóðfélags- fræðingar mæla þessi varnaðarorð: „Nýbreytni? Við höfum kynnzt flestu af þessu áður,” segir prófessor Reuben Hill við Minnesotaháskóla, sem nýtur mikillar virðingar meðal fjölskyldu- og félagsf£æðinga: „Við höfðum kommúnur og fjölda- hjónabönd á árunum eftir 1870 og frjálsar ástir og reynsluhjónabönd upp úr 1920. Það yrði erfitt að halda við fyrirkoitiulagi, sem þegar hefur átt slna talsmenn og verið reynt.” Hiil mælti lika fyrir munn margra ábyrgra félagsfræðinga: „Það eru engar ábyrgar rannsóknir til, sem styðja þá hugmynd að þýðingarmikil þróun I átt til nýs hjúskapar- fyrirkomulags eigi sér stað.” Vissulega er það rétt. A Dallas- ráðstefnunni um framtiö fjöl- skyldunnar, hélt einn ræðumaðurinn þvi t.d. fram, að fjöldahjónabönd (þ.e. þriggja eða fleiri fullorðinna) væru dásamleg fyrir börnin og „þroskandi fyrir hina fullorðnu”. Og hann spáði: „Fjöldahjónabönd koma ef til vill ekki I stað hinna hefðbundnu hjónabanda næstu fimm eða tiu árin — en þau eru á leiðinni.” Ég spurði þennan ræðumann: „Hvaða sannanir hafið þér fyrir fullyrðingum yðar og spádómum?” Hann svaraði: „Við hjónin höfum persónulega rannsakað þrjú tilfelli fjöldahjónabanda og við höfum frétt um 12 önnur með 51 meðlim.” Síðan visaði hann mér á „rannsóknir Constantine hjónanna,” sem eru afkastamestu og áköfustu áróðurs- menn, bæði i ræðu og riti, fyrir hóphjónaböndum. í grein, sem þau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.