Úrval - 01.04.1973, Síða 34

Úrval - 01.04.1973, Síða 34
32 ÚRVAL láta aöra I ljós, hún veröur meövituö, en hin kenndin er rekin út i yztu myrkur sálarlifsins. En samt búa báöar þessar kenndir i barninu og togast á. Þegar barn sýnir óraunhæfa hræöslu um aö eitthvaö komi fyrir systkini þess, er það kannske einmitt þiessi dulda ósk um aö eitthvaö illt hendi þaö, sem vekur barninu hræöslu og knýr meövitundina til að gera alla varúöarráöstafanir til að hindra slíkt. Ef eitthvað hendir yngra systkini eru allar iikur á þvi, að afbrýöisamt barn kenni sjálfu sér um. Þaö er þessi sifellda sektarkennd, sem veldur þvi, aö barniö kann aö vera stööugt hrætt um að eitthvað hendi foreldra þess, þaö missi þau I refsingarskyni fyrir sinar ljótu hugsanir. Hið sama veldur slæmum draumum og martröö, þar sem barniö er i sifelldri hættu fyrir illum öflum. Það hræðist refsingu fyrir þær kenndir, sem knýja á i undir- meövitundinni en barniö þó gerir sér enga grein fyrir. Til þess aö hræöslan hverfi, þarf barnið aö geta tjáö þessar kenndir óhindraö og gera þær aö nokkru meðvitaðar. Flest börn geta tjáð þessar kenndir i leik, einkum ýmis konar imyndunarleikjum, og fá hæfilega lausn á þann hátt. Lækning á þessari tegund af hræöslu felst f þvi aö hjálpa barninu til aö tjá þessar kenndir á þann hátt, sem þvf er eiginlegt og eölilegt, Iáta þau finna, að maöur skilji, hvað þau eru að segja I leik sinum og taka þvi sem fyllilega leyfilegum og eðlilegum hlut. Ég hef hér á undan drepiö á nokkur algeng einkenni um afbrýöisemi barna. Mörg fleiri einkenni mætti nefná, sem hér gefst ekki timi til. Oft er um fleiri en eitt einkenni aö ræöa hjá sama barninu, sem geta valdiö þvi margskonar vanliðan. En þaö er mikilsvert, aö foreldrar geri sér grein fyrir þvf, aö hæfileg afbrýöisemi er algengt og fyllilega eölilegt fyrirbrigöi hjá börnum, reyndar gagnlegt I mótun persónuleikans. Sálrænir árekstrar I bernsku og lausn þeirra leggur grundvöllinn aö hæfileika barnsins til aö leysa vandamál sín siðar á ævinni, einkum aö þvi er varðar tilfinningaleg tengsl þess og samskipti viö annaö fólk. Ef foreldrarnir lita á afbrýöisemi frá þessu sjónarmiði, þekkja einkenni hennar og hafa nokkra innsýn i orsakasamhengiö, eru meiri likur fyrir þvt, atr þeir geti hjálpað barni sinu yfir erfiðasta hjallann og gert afbrýðisemina að gagnlegri lifs- reynslu fyrir barniö. Spn-ngingar mynda eggjahvituefni Vitali Goldanski félaga i sovézku visindaakademfunni hefur með til- raunum tekizt að sanna, að sprengingar geta valdið þvi, að ólifrænar sameindir myndi eggjahvituefni. Við tilraunirnar notaði hann ýmsar amfnosýrur. Uppgötvunin hefur sérstaka þýðingu i sambandi við kenn- ingarnar um myndun lifs á jörðinni. Goldanski bendir i þessu sambandi á breytingar, sem kynnu að hafa orsakazt af loftsteinasprengingum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.