Úrval - 01.04.1973, Side 45
AHRIF AFENGIS A HVITU BLÓÐKORNIN
43
siöan var þeim gefiö I æö eöa inn I
kviöarhol vökvaupplausn, sem inni-
hélt stafgerla ( staphylokokka).
Fjórum klukkustundum siöar var
fjöldi hvltra blóökorna i blóöi þeirra
mældur, og haföi þeim fækkaö til
mikilla muna. Og af þessum músum
drápust um þrefalt fleiri en af öörum,
sem fengu sama skammt af bakterium
en ekkert áfengi. Afengismagn í blóöi
músanna 4 klst. eftir inndælinguna
reyndist frá 1,2% til 4,5%.
2. Nokkrum sjálfboöaliöum var gefiö
I æö 50-75 ml af 95% alkóhóli I saltvatni
á 30 mlnútum. Rétt áöur haföi smá-
blettur framan á upphandlegg þeirra
veriö skafinn með skurðhnifsblaöi, en
ekki þaö mikiö aö úr blæddi, smábolli
lagöúr þétt yfir og fylltur meö
saltvatni, bollinn tæmdur fljótlega I
tilraunaglas, sem sett var I skilvindu
og hvltu blóðkornin, sem komiö höföu
inn i vökvann úr hinu grunna fleiðri,
talin. Þessar mælingar voru endur-
teknar 2, 4 og 6 klukkustundum siðar.
Afengismagn i blóöi sjálfboöaliöanna
komst upp i 1,6 - 1,8% um það leyti,
sem inndælingu áfengisins var lokið,
og var komið niður i eöa niður fyrir
1,0% tveimur timum siðar og oröiö
mjög litið eftir 4 klst.
Sjálfboðaliöarnir voru samtals 68.
Af þeim fengu 16 áfengi i æð I upphafi
tilraunarinnar, hinir 52 ekki. Niður-
stööurnar af blóðkornatalningunni
voru þessar: Eftir 2 klukkustundir
voru blóökornin um 500 sinm n fleiri
hjá sjálfboðaliöum, sem ekkeri áfengi
var gefið en hjá hinum, eftir 4 klst. 70
sinnum fleiri og eftir 6 klst. 12 sinnum
fleiri, enda þótt allt áfengi væri þá
horfið úr blóöinu. Niðurstöður uröu
svipaðar, þó aö sjálfboöaliðarnir væru
látnir drekka áfengiö i stað þess aö
dæla þvi i æð.
Þaö er eftirtektarvert, að í þessari
tilraun fækkaöi hvitu blóökornunum
ekki I blóöi sjálfboöaliðanna, heldur
dró aðeins úr aösókn þeirra að sárinu,
þar sem þeirra var sérstök þörf til
varnar gegn utanaökomandi óvinum,
bakteriunum.