Úrval - 01.04.1973, Síða 45

Úrval - 01.04.1973, Síða 45
AHRIF AFENGIS A HVITU BLÓÐKORNIN 43 siöan var þeim gefiö I æö eöa inn I kviöarhol vökvaupplausn, sem inni- hélt stafgerla ( staphylokokka). Fjórum klukkustundum siöar var fjöldi hvltra blóökorna i blóöi þeirra mældur, og haföi þeim fækkaö til mikilla muna. Og af þessum músum drápust um þrefalt fleiri en af öörum, sem fengu sama skammt af bakterium en ekkert áfengi. Afengismagn í blóöi músanna 4 klst. eftir inndælinguna reyndist frá 1,2% til 4,5%. 2. Nokkrum sjálfboöaliöum var gefiö I æö 50-75 ml af 95% alkóhóli I saltvatni á 30 mlnútum. Rétt áöur haföi smá- blettur framan á upphandlegg þeirra veriö skafinn með skurðhnifsblaöi, en ekki þaö mikiö aö úr blæddi, smábolli lagöúr þétt yfir og fylltur meö saltvatni, bollinn tæmdur fljótlega I tilraunaglas, sem sett var I skilvindu og hvltu blóðkornin, sem komiö höföu inn i vökvann úr hinu grunna fleiðri, talin. Þessar mælingar voru endur- teknar 2, 4 og 6 klukkustundum siðar. Afengismagn i blóöi sjálfboöaliöanna komst upp i 1,6 - 1,8% um það leyti, sem inndælingu áfengisins var lokið, og var komið niður i eöa niður fyrir 1,0% tveimur timum siðar og oröiö mjög litið eftir 4 klst. Sjálfboðaliöarnir voru samtals 68. Af þeim fengu 16 áfengi i æð I upphafi tilraunarinnar, hinir 52 ekki. Niður- stööurnar af blóðkornatalningunni voru þessar: Eftir 2 klukkustundir voru blóökornin um 500 sinm n fleiri hjá sjálfboðaliöum, sem ekkeri áfengi var gefið en hjá hinum, eftir 4 klst. 70 sinnum fleiri og eftir 6 klst. 12 sinnum fleiri, enda þótt allt áfengi væri þá horfið úr blóöinu. Niðurstöður uröu svipaðar, þó aö sjálfboöaliðarnir væru látnir drekka áfengiö i stað þess aö dæla þvi i æð. Þaö er eftirtektarvert, að í þessari tilraun fækkaöi hvitu blóökornunum ekki I blóöi sjálfboöaliðanna, heldur dró aðeins úr aösókn þeirra að sárinu, þar sem þeirra var sérstök þörf til varnar gegn utanaökomandi óvinum, bakteriunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.