Úrval - 01.04.1973, Page 48

Úrval - 01.04.1973, Page 48
46 heldur en aö gera skyssu, sem frestaöi aögerðum viö vandamálinu. Þeir eru sér einnig meövitandi um sum vandamál, sem þaö mundi valda I samfélaginu, ef vöxtur yröi enginn. Þeir gefa i skyn, aö skipta mætti tekjum milli rikra þjóöa og fátækra og innan einstakra rikja, þannig aö jöfnuður yröi méiri. Þeir mæla einnig með þvi, aö framleiðslunni veröi breytt þannig, aö minni áherzla veröi lögö á iönaöarframleiöslu en meiri á félagslega þjónustu. Meö þessu ætti aö draga úr sviðanum, sem þaö ylíi, ef hagvöxtur yrði enginn, en þvi miöur rekja þeir ekki Itarlega, hvað þeir eiga viö með þessum tillögum, svo ákafir eru þeir aö gera spádóma sina eins áhrifamikla og unnt er. Rannsókn á þvi reikningsdæmi, sem sett er I fram I „Takmörkunum” verður að byrja meö þvi að athuga með gagnrýni, hvaða forsendur höfundar hafa gefiö sér. Augljóst er, aö slikt dæmi er aldrei fullkomnara en forsendurrar, sem hafa veriö notaöar. Rannsókn okkar leiddi i ljós, aö margar forsendurnar eru ekki byggðar á visindalegum rökum og notkun staöreynda var oft kæruleysis- leg. Þetta á einkum við þær forsendur, sem höfundar gáfu sér varðandi auðlindir, sem ekki er unnt að endur- nýja, og mengun. Við komumst einnig aö þvi, aö dæmið fer mikið eftir þessum forsendum, þó að höfundar haldi öðru fram. Leiðréttingar, sem gerðar væru með skynsemi á þessum forsendum, eins og t.d. fólksfjölgun, auölindum og mengun, gætu frestað. hruninu sem spáð er i 100 eða 200 ár til viðbótar, jafnvel þó að menn samþykktu aðferðir höfunda yfirleitt ella. Og I þessu sambandi geta 100 ár i viöbót verið jafnmikilvæg og viðbótar- sekúnda getur verið fyrir ökumann i ÚRVAL umferðarhættu. Þaö gæti gjörbreytt ástandinu. Fólksf jölgunin. Þaö er rétt i „Takmörkunum”, aö fólksfjöldinn hefur stööugt vaxiö hlutfallslega ár frá ári siðustu öld og haldi vöxturinn áfram eins og nú er mun núverandi ibúafjöldi heims ( 3,7 milljarðar ) tvöfaldast á næstu 35 árum. En þótt þess konar forsendur séu sæmilega rökréttar um miölungi langan tima, tekur dæmiö ekki nægilegt tillit til fjölmargra atriöa, sem hafa áhrif á fólksfjölgun og munu sennilega hafa áhrif á lengri tima og jafnvel skipta máli á skömmum tlma. Fyrst mætti nefna, að rannsóknir á viökomu benda til þess, aö hún sé nú þegar minnkandi I mörgum löndum. Af 66 löndum sem áreiðanlegar skýrslur hafa borizt frá, er minnkun i hvorki meira né minna en 56 löndum. Flestir fræöimenn um fólksfjöldatölur eru á einu máli um, aö á þessum ára- tug muni draga úr fólksfjölguninni, svo að á næsta áratug' muni veröa minni fjölgun, fyrst litiö eitt minni en siðar mun minni. Enn fremur er einn aöalþáttur þess reiknings um mannfjölgun, sem „Takmarkanir” eru byggðar á, sá, að efnahagslegar stæröir eins og til dæmis iðnaðarframleiðslan og þjónusta, sem veitt er, ráði mjög miklu um fæðingar - og dánartölur i heiminum. i þessu dæmi er aðeins unnt aö draga úr fólksfjölgun með þvi að auka iðnaðarframleiðslu á hvern Ibúa. Sé þetta gert, vex jafnframt þjónusta, meðal annars menntun, sem hvorttveggja skapar grundvöll fyrir fjölskylduáætlunum og andrúmsloft, sem þarf til þess að þær geti komið að notum. Litill gaumur er gefinn þeim möguleika, sem margir fræðimenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.