Úrval - 01.04.1973, Page 51

Úrval - 01.04.1973, Page 51
HRUNKENNINGU SVARAÐ . . . . 49 litiö á söguna að þvi er varðar óskynsemd, eyðslu og vanrækslu manna. Svartsýnin á forsendunum, sem höfundar gefa sér varaðandi auðlindir, verður enn skýrari, þegar hugsað er til þess, að hugtakið auðlind er sjálft sibreytilegt. Margir hlutir verða auðlindir með timanum. Framleiðsluaukningin siðustu öld hefði ekki verið kleif án þess að til kæmu nýju auðlindirnar olia, ál og kjarnorka. Hverjir eru möguleikar morgundagsins? Fyrst verður fyrir að nefna þá geysi- legu möguleika, sem eru á vinnslu málma á hafsbotni, sem beztu lofa. Þeir eru dreift i botninum og áætlaðir nægja til framleiðslu 400 milljón tonna á ári i nánast ótakmarkaðan tima. Ef ein 100 milljón tonn fengjust á ári, sem virðist unnt að komast i eftir 10- 20 ár, mundi það auka ársframleiðsluna á kopar um sem næst fjórðung, nikkel, um 300%, maganesi um 600% og kóbalti um 1200%, frá þvi sem nú er. Og áætlaður framleiðslukostnaður yrði brot af þvi, sem nú er, 1/5 fyrir koparinn, 1/13 fyrir nikkel, 1/24 fyrir kóbalt. Þessar áætlanir eru að visu óvissar eins og allar slikar áætlanir, en margt bendir til þess, að nýting auðlinda sjávarbotns verði brátt mikil. Ef liklegt er, að ákveðin hráefni fari að skorta, þá þjónar það visindum og þekkingu mannkyns að benda á þessi hráefni og segja, á hve löngum tlma þau kynnu að verða uppurin, miðað við núverandi notkun þeirra og núverandi tækniþekkingu. Þess vegna er rannsókn á þessu sviði gagnleg og mikilvæg. En það er allt annað að halda þvi fram, að með engu móti, engum rannsóknum eða tækniframförum, verði unnt að framlengja tilvist þessara hráefna óendanlega, eða gera ráð fyrir þvi i reikningslikani, að þetta muni gerast samtimis og á sama hátt varðandi allar náttúruauðlindir. Þaö er hagnýtt að finna, á hvaða ákveðnu sviðum skortur muni koma fram, áður en til þess kemur, en það eru aðeins hugarórar að fullyrða með látum, að allar auðlindir, sem úr sér ganga, muni verða úr sögunni á einhverjum ákveðnum tima I framtiðinni. Læknismeðferð veitt úr þyrlu Allt i einu birtist þyrla yfir geitahjörð hátt uppi i fjöllunum. Riffilhvellur heyrðist, en ekkert dýr særðist þótt skotið hæfði i mark. Sérstök kúluhylki sprungu um leið og þau hittu skinn dýrsins og sprautuðui það læknislyfi. Þessi aðferð er notuð við villt dýr, sem erfitt er að handsama, og er notuð gegn húðsjúkdómi i skinni dýranna. Þessi aðferð hefur reynzt mjög virk. A siðustu fimm árum hefur fjöldi villigeita i stærsta lýðveldi Mið-Asiu tvöfaldazt. Fjölgun hefur einnig orðið á villisvinum og ýmsum sjaldgæfum dýrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.